Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga Birgir Olgeirsson skrifar 22. júní 2016 22:34 Gummi Ben komst varla hærra þegar Arnór Ingvi skoraði sigurmark Íslendinga. Vísir/EPA Vandfundin eru þau dæmi af manni sem vann jafn hressilega með háa C-ið í dag lík og þulurinn Guðmundur Benediktsson, eða okkar allra besti Gummi Ben, þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark Íslendinga gegn Austurríkismönnum á Evrópumótinu í knattspyrnu fyrr í dag. Markið tryggði Íslendingum annað sætið í F-riðli og öruggt sæti í 16-liða úrslitum þar sem mótherjinn verður lið Englendinga. Twitter-síða Evrópumótsins deildi klippu af lýsingu Gumma Ben á markinu og hefur henni síðan þá verið deilt rúmlega 13 þúsund sinnum og hafa tæp ellefu þúsund „lækað“ hana þegar þetta er skrifað. The Icelandic commentary for Iceland's 94th minute winning goal is incredible pic.twitter.com/B1ie4Axv9C— UEFA Euro 2016 (@TheEuro2016) June 22, 2016 Fyrrverandi landsliðsmaður Englendinga, Gary Lineker, sem er þulur breska ríkisútvarpsins BBC, deilir klippunni af Gumma Ben undir orðunum:Bloody brilliant! https://t.co/wcsEQxhuLG— Gary Lineker (@GaryLineker) June 22, 2016 Fjallað er um þessa lýsingu Gumma á ESPN, Guardian, Telegraph, DR1, USA Today og Business Insider í Bretlandi. Þá náði lýsing Gumma einnig augum notenda Reddit en þar er hún í fyrsta sæti á forsíðunni þegar þetta er ritað. Hægt er að fylgjast með umræðunni um leikinn undir myllumerkinu #islaut#islaut Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Vandfundin eru þau dæmi af manni sem vann jafn hressilega með háa C-ið í dag lík og þulurinn Guðmundur Benediktsson, eða okkar allra besti Gummi Ben, þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark Íslendinga gegn Austurríkismönnum á Evrópumótinu í knattspyrnu fyrr í dag. Markið tryggði Íslendingum annað sætið í F-riðli og öruggt sæti í 16-liða úrslitum þar sem mótherjinn verður lið Englendinga. Twitter-síða Evrópumótsins deildi klippu af lýsingu Gumma Ben á markinu og hefur henni síðan þá verið deilt rúmlega 13 þúsund sinnum og hafa tæp ellefu þúsund „lækað“ hana þegar þetta er skrifað. The Icelandic commentary for Iceland's 94th minute winning goal is incredible pic.twitter.com/B1ie4Axv9C— UEFA Euro 2016 (@TheEuro2016) June 22, 2016 Fyrrverandi landsliðsmaður Englendinga, Gary Lineker, sem er þulur breska ríkisútvarpsins BBC, deilir klippunni af Gumma Ben undir orðunum:Bloody brilliant! https://t.co/wcsEQxhuLG— Gary Lineker (@GaryLineker) June 22, 2016 Fjallað er um þessa lýsingu Gumma á ESPN, Guardian, Telegraph, DR1, USA Today og Business Insider í Bretlandi. Þá náði lýsing Gumma einnig augum notenda Reddit en þar er hún í fyrsta sæti á forsíðunni þegar þetta er ritað. Hægt er að fylgjast með umræðunni um leikinn undir myllumerkinu #islaut#islaut Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54