Kjörsókn á pari við síðustu forsetakosningar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2016 12:44 Kjördeildir opnuðu klukkan níu í morgun. Vísir/Anton Brink Kjördagur fer vel af stað en kjörsókn var með þokkalegasta móti nú um hádegi. Kjörsókn var 10,82 prósent í Reykjavíkurkjördæmi suður klukkan 12 í dag. Það þýðir að 4931 hafa kosið í kjördæminu í dag. Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður var 10,31 prósent klukkan 12 á hádegi í dag. Það er örlítið meira en síðast. 4730 kjósendur hafa kosið í dag. Kjörsókn var 6,8 prósent í Suðvesturkjördæmi klukkan 11 í dag. Síðast var kjörsókn á sama tíma 6,2 prósent. Í Suðurkjördæmi var kjörsókn 6,88 klukkan 11 sem er svipað og í síðustu kosningum. Kjörsókn lá ekki fyrir í Norðvesturkjördæmi enda er um fjörtíu kjördeildir að ræða. Þá er kjörsókn í Norðausturkjördæmi ekki tekin saman fyrr en í lokin en kosningaþátttaka var glimrandi góð í einni af stærstu kjördeildum kjördæmisins á Akureyri. Þar voru 12,66 prósent búnir að kjósa klukkan 12 á hádegi en það eru 1755 manns. Þetta er meira en í síðustu forsetakosningum þegar 11,20 prósent höfðu kosið á sama tíma. Í síðustu forsetakosningum endaði kjörsókn í 69,32 prósentum þegar á heildina er litið. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25. júní 2016 09:17 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Kjördagur fer vel af stað en kjörsókn var með þokkalegasta móti nú um hádegi. Kjörsókn var 10,82 prósent í Reykjavíkurkjördæmi suður klukkan 12 í dag. Það þýðir að 4931 hafa kosið í kjördæminu í dag. Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður var 10,31 prósent klukkan 12 á hádegi í dag. Það er örlítið meira en síðast. 4730 kjósendur hafa kosið í dag. Kjörsókn var 6,8 prósent í Suðvesturkjördæmi klukkan 11 í dag. Síðast var kjörsókn á sama tíma 6,2 prósent. Í Suðurkjördæmi var kjörsókn 6,88 klukkan 11 sem er svipað og í síðustu kosningum. Kjörsókn lá ekki fyrir í Norðvesturkjördæmi enda er um fjörtíu kjördeildir að ræða. Þá er kjörsókn í Norðausturkjördæmi ekki tekin saman fyrr en í lokin en kosningaþátttaka var glimrandi góð í einni af stærstu kjördeildum kjördæmisins á Akureyri. Þar voru 12,66 prósent búnir að kjósa klukkan 12 á hádegi en það eru 1755 manns. Þetta er meira en í síðustu forsetakosningum þegar 11,20 prósent höfðu kosið á sama tíma. Í síðustu forsetakosningum endaði kjörsókn í 69,32 prósentum þegar á heildina er litið.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25. júní 2016 09:17 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00
Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25. júní 2016 09:17