Bæta við fleiri flugferðum til Parísar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. júní 2016 17:35 Icelandair hefur bætt við alls þremur flugferðum vegna leiksins. vísir/vilhelm Icelandair hefur ákveðið að bæta við fleiri flugferðum til Parísar vegna leiks Íslands og Frakklands á Evrópumótinu í knattspyrnu. Flugfélagið bætti við tveimur flugferðum í morgun en öll sæti seldust upp á skömmum tíma. Um er að ræða leiguflug sem samstarfsaðili Icelandair, Hifly, annast. Laus sæti í fluginu verða til sölu á vef Icelandair og er sala hafin. Flugið fram og til baka kostar 116 þúsund krónur með sköttum og gjöldum inniföldum, að því er segir í tilkynningu frá félaginu. Það er sama kostnaðarverð og á aukafluginu fyrir leikinn gegn Englandi. Brottför frá Keflavíkurflugvelli verður klukkan átta að morgni leikdags, sunnudagsins 3. júlí og brottför frá París verður á mánudag 4. júlí klukkan 19.40, og lent á Keflavíkurflugvelli klukkan 21.00. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Blaðamaður brjálaður útí flugfélögin íslensku Atli Már Gylfason nær ekki uppí nef sér vegna hækkunar á verði flugmiða til Parísar. 28. júní 2016 11:04 Icelandair bætir við tveimur aukaflugum til og frá París Ef þörf er á mun Icelandair einnig leigja inn breiðþotu og bæta við fleiri flugum til Parísar fyrir leikinn í París. 28. júní 2016 11:18 Heimsferðir undirbúa beint flug til Parísar Stefnt er að því að flugið verið orðið bókanlegt klukkan 09.30. 28. júní 2016 07:28 Ryanair mun ekki fjölga vélum til og frá Bretlandi Lággjaldaflugfélagið mun einbeita sér að Evrópusambandinu. 28. júní 2016 14:53 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Icelandair hefur ákveðið að bæta við fleiri flugferðum til Parísar vegna leiks Íslands og Frakklands á Evrópumótinu í knattspyrnu. Flugfélagið bætti við tveimur flugferðum í morgun en öll sæti seldust upp á skömmum tíma. Um er að ræða leiguflug sem samstarfsaðili Icelandair, Hifly, annast. Laus sæti í fluginu verða til sölu á vef Icelandair og er sala hafin. Flugið fram og til baka kostar 116 þúsund krónur með sköttum og gjöldum inniföldum, að því er segir í tilkynningu frá félaginu. Það er sama kostnaðarverð og á aukafluginu fyrir leikinn gegn Englandi. Brottför frá Keflavíkurflugvelli verður klukkan átta að morgni leikdags, sunnudagsins 3. júlí og brottför frá París verður á mánudag 4. júlí klukkan 19.40, og lent á Keflavíkurflugvelli klukkan 21.00.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Blaðamaður brjálaður útí flugfélögin íslensku Atli Már Gylfason nær ekki uppí nef sér vegna hækkunar á verði flugmiða til Parísar. 28. júní 2016 11:04 Icelandair bætir við tveimur aukaflugum til og frá París Ef þörf er á mun Icelandair einnig leigja inn breiðþotu og bæta við fleiri flugum til Parísar fyrir leikinn í París. 28. júní 2016 11:18 Heimsferðir undirbúa beint flug til Parísar Stefnt er að því að flugið verið orðið bókanlegt klukkan 09.30. 28. júní 2016 07:28 Ryanair mun ekki fjölga vélum til og frá Bretlandi Lággjaldaflugfélagið mun einbeita sér að Evrópusambandinu. 28. júní 2016 14:53 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Blaðamaður brjálaður útí flugfélögin íslensku Atli Már Gylfason nær ekki uppí nef sér vegna hækkunar á verði flugmiða til Parísar. 28. júní 2016 11:04
Icelandair bætir við tveimur aukaflugum til og frá París Ef þörf er á mun Icelandair einnig leigja inn breiðþotu og bæta við fleiri flugum til Parísar fyrir leikinn í París. 28. júní 2016 11:18
Heimsferðir undirbúa beint flug til Parísar Stefnt er að því að flugið verið orðið bókanlegt klukkan 09.30. 28. júní 2016 07:28
Ryanair mun ekki fjölga vélum til og frá Bretlandi Lággjaldaflugfélagið mun einbeita sér að Evrópusambandinu. 28. júní 2016 14:53