Gert ráð fyrir átta þúsund Íslendingum á Stade de France sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. júní 2016 19:48 Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, þar sem íslenska knattspyrnulandsliðið mun etja kappi við innfædda næstkomandi sunnudag. Völlurinn tekur um áttatíu þúsund manns, sem þýðir að Íslendingar verða aðeins tíu prósent áhorfenda í stúkunni. Til samanburðar má nefna að Íslendingar voru um átta prósent áhorfenda á leik Íslands og Frakklands í Nice í gær, en þrátt fyrir það var ekki að heyra að þeir væru í miklum minnihluta enda létu þeir vel í sér heyra. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir miðasöluna, sem hófst í hádeginu, hafa gengið betur en búist var við. „Fyrst í morgun vissum við ekki betur en að það yrði bara þessi opna miðasala á heimasíðu UEFA. Síðan fékk ég símhringingu um það að í rauninni, að þegar miðasala fór í gang í desember eða janúar, þá áttum við kost á sex þúsund miðum í átta liða úrslit, sem fáir nýttu sér í þessum conditional miðum. En ég fékk símhringingu um það að þessi möguleiki yrði opnaður fyrir okkur,“ sagði Klara í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Íslendingar virðast hafa gripið tækifærið. Við vitum ekki betur en að þetta hafi verið tæplega sex þúsund miðar og að þeir séu jafnvel búnir. Það eru síðustu fréttir sem við höfum. Þannig að við bindum vonir við að þarna verði hugsanlega átta þúsund manns,“ bætti hún við.Viðtalið við Klöru má sjá í heild í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, þar sem íslenska knattspyrnulandsliðið mun etja kappi við innfædda næstkomandi sunnudag. Völlurinn tekur um áttatíu þúsund manns, sem þýðir að Íslendingar verða aðeins tíu prósent áhorfenda í stúkunni. Til samanburðar má nefna að Íslendingar voru um átta prósent áhorfenda á leik Íslands og Frakklands í Nice í gær, en þrátt fyrir það var ekki að heyra að þeir væru í miklum minnihluta enda létu þeir vel í sér heyra. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir miðasöluna, sem hófst í hádeginu, hafa gengið betur en búist var við. „Fyrst í morgun vissum við ekki betur en að það yrði bara þessi opna miðasala á heimasíðu UEFA. Síðan fékk ég símhringingu um það að í rauninni, að þegar miðasala fór í gang í desember eða janúar, þá áttum við kost á sex þúsund miðum í átta liða úrslit, sem fáir nýttu sér í þessum conditional miðum. En ég fékk símhringingu um það að þessi möguleiki yrði opnaður fyrir okkur,“ sagði Klara í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Íslendingar virðast hafa gripið tækifærið. Við vitum ekki betur en að þetta hafi verið tæplega sex þúsund miðar og að þeir séu jafnvel búnir. Það eru síðustu fréttir sem við höfum. Þannig að við bindum vonir við að þarna verði hugsanlega átta þúsund manns,“ bætti hún við.Viðtalið við Klöru má sjá í heild í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira