Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 10:43 Ari Eldjárn er mættur til Frakklands og er fyndinn eins og alltaf. Mynd af Facebook-síðu Ara Íslendingar á fróni sem Frakklandi eru að missa sig úr spennu yfir landsleik Íslands og Portúgal á Evrópumótinu í knattspyrnu í Saint-Étienne í kvöld. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af myndum og hnyttnum athugasemdum þar sem stuðningsmenn eru greinilega með hugann við leikinn. Margir eru klæddir bláu frá toppi til táar, aðrir að hjálpa dönskum knattspyrnusérfræðingum að finna út úr líklegu byrjunarliði Íslands, Ari Eldjárn lendir við hliðina á Portúgala í lestinni og aðrir kalla eftir að svona leikdagar eigi að vera frídagar - þeir séu hvort eð er óvinnufærir. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19 að íslenskum tíma, 21 að staðartíma, og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stuðningsmannasvæði í fimmtán mínútna göngufæri við leikvanginn verður opnað klukkan 15.GAME DAY! Þessa treyju gaf Eiður Smári mér eftir leik við Möltu á Laugardagsvelli árið 2001. FACTS ONLY! #GOATpic.twitter.com/L54BdzLZlk— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 14, 2016 ÁFRAM ÍSLAND #EMÍsland #ISL #EURO2016 pic.twitter.com/Hs2pBzRDJn— Harpa Reykjavik (@HarpaReykjavik) June 14, 2016 Dagurinn er runninn upp! #emisland #fotboltinet pic.twitter.com/mutugIJctb— Gísli Árni Gíslason (@GisliArni) June 14, 2016 Farið yfir líkleg byrjunarlið með Jesper Grönkjer! #emísland #fotbolti pic.twitter.com/0wxJ6DXNBq— Tómas Þórhallsson (@TomasMagnus) June 14, 2016 Ég sturlast. #emísland pic.twitter.com/qeCOpwsnP2— Fanney Birna (@fanneybj) June 14, 2016 Risastór dagur! Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portugal! #emisland— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 14, 2016 Ef við vinnum í kvöld, megum við þá eiga Ronaldo? #emisland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 14, 2016 Er ekki rauður dagur í dag útaf leiknum? #emisland— Inger Erla Thomsen (@ingererla) June 14, 2016 Ég er alveg róleg. #EM2016 #EMÍsland #PORISL pic.twitter.com/33ckvQExz1— Lára Björg (@LaraBjorg) June 14, 2016 Hugur minn er hjá Íslendingunum sem flugu til Frakklands til að fara á EM en munu fá sér einum bjór of mikið og missa af leiknum.#emisland— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) June 14, 2016 Ég á að vera í Frakklandi en í staðinn er ég veikur á Íslandi. Fokkaðu þér Guð! #fotboltinet #emisland pic.twitter.com/a4EbgWfg4N— Maggi Peran (@maggiperan) June 14, 2016 Fyrsti dagur í nýrri vinnu og ég er nánast óvinnufær útaf leiknum í kvöld. Alls ekki gott. #emisland— Aron Elis (@AronElisArnason) June 14, 2016 Jæja svaf í svona fimm mínútur í nótt. Afþví jólin eru í dag og ég er ekki að verða þrítug. Áfram Ísland! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 14, 2016 Full kit wanker í vinnunni í dag! #EMÍsland #ISL pic.twitter.com/dyLkCzAQRc— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) June 14, 2016 #euro2016 #aframisland #emísland pic.twitter.com/x1N0MqO7Ri— Hjalti Rognvaldsson (@hjaltir) June 14, 2016 Leggjutími eftir næturvakt núna sem þýðir að það verður enn styttra í leikinn þegar ég vakna!#emisland #ISL— Helga Jónsdóttir (@helgajons) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Íslendingar á fróni sem Frakklandi eru að missa sig úr spennu yfir landsleik Íslands og Portúgal á Evrópumótinu í knattspyrnu í Saint-Étienne í kvöld. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af myndum og hnyttnum athugasemdum þar sem stuðningsmenn eru greinilega með hugann við leikinn. Margir eru klæddir bláu frá toppi til táar, aðrir að hjálpa dönskum knattspyrnusérfræðingum að finna út úr líklegu byrjunarliði Íslands, Ari Eldjárn lendir við hliðina á Portúgala í lestinni og aðrir kalla eftir að svona leikdagar eigi að vera frídagar - þeir séu hvort eð er óvinnufærir. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19 að íslenskum tíma, 21 að staðartíma, og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stuðningsmannasvæði í fimmtán mínútna göngufæri við leikvanginn verður opnað klukkan 15.GAME DAY! Þessa treyju gaf Eiður Smári mér eftir leik við Möltu á Laugardagsvelli árið 2001. FACTS ONLY! #GOATpic.twitter.com/L54BdzLZlk— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 14, 2016 ÁFRAM ÍSLAND #EMÍsland #ISL #EURO2016 pic.twitter.com/Hs2pBzRDJn— Harpa Reykjavik (@HarpaReykjavik) June 14, 2016 Dagurinn er runninn upp! #emisland #fotboltinet pic.twitter.com/mutugIJctb— Gísli Árni Gíslason (@GisliArni) June 14, 2016 Farið yfir líkleg byrjunarlið með Jesper Grönkjer! #emísland #fotbolti pic.twitter.com/0wxJ6DXNBq— Tómas Þórhallsson (@TomasMagnus) June 14, 2016 Ég sturlast. #emísland pic.twitter.com/qeCOpwsnP2— Fanney Birna (@fanneybj) June 14, 2016 Risastór dagur! Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portugal! #emisland— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 14, 2016 Ef við vinnum í kvöld, megum við þá eiga Ronaldo? #emisland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 14, 2016 Er ekki rauður dagur í dag útaf leiknum? #emisland— Inger Erla Thomsen (@ingererla) June 14, 2016 Ég er alveg róleg. #EM2016 #EMÍsland #PORISL pic.twitter.com/33ckvQExz1— Lára Björg (@LaraBjorg) June 14, 2016 Hugur minn er hjá Íslendingunum sem flugu til Frakklands til að fara á EM en munu fá sér einum bjór of mikið og missa af leiknum.#emisland— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) June 14, 2016 Ég á að vera í Frakklandi en í staðinn er ég veikur á Íslandi. Fokkaðu þér Guð! #fotboltinet #emisland pic.twitter.com/a4EbgWfg4N— Maggi Peran (@maggiperan) June 14, 2016 Fyrsti dagur í nýrri vinnu og ég er nánast óvinnufær útaf leiknum í kvöld. Alls ekki gott. #emisland— Aron Elis (@AronElisArnason) June 14, 2016 Jæja svaf í svona fimm mínútur í nótt. Afþví jólin eru í dag og ég er ekki að verða þrítug. Áfram Ísland! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 14, 2016 Full kit wanker í vinnunni í dag! #EMÍsland #ISL pic.twitter.com/dyLkCzAQRc— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) June 14, 2016 #euro2016 #aframisland #emísland pic.twitter.com/x1N0MqO7Ri— Hjalti Rognvaldsson (@hjaltir) June 14, 2016 Leggjutími eftir næturvakt núna sem þýðir að það verður enn styttra í leikinn þegar ég vakna!#emisland #ISL— Helga Jónsdóttir (@helgajons) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30
EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00
Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15