Blaðamenn Vísis eru nú staddir, líkt og svo fjölmargir Íslendingar, í St. Etienne þar sem íslenska landsliðið mun keppa við það portúgalska á EM í kvöld. Búist er við þúsundum Íslendinga á vellinum til að styðja við bakið á strákunum okkar og blaktir íslenski fáninn víða í borginni.
Vísir tekur púlsinn á stuðningsmönnum landsliðsins sem komnir eru til borgarinnar og fylgjast má með beinni útsendingu frá St. Etienne í spilaranum hér fyrir ofan.
Uppfært:
Útsendingunni er lokið.
