Þar er Twitter engin undantekning og eftir létta yfirferð á myllumerkini #EmIsland má greinilega að sjá að íslenska þjóðin er hreinlega að missa sig og líklega ná fáir jafnvel að túlka spenningin líkt og HeimirJ:
Aaaaaaaaaa!!!!! #EmÍsland
— Heimir Jónasson (@HeimirJ) June 14, 2016