Tap gegn Kýpverjum í undankeppni HM/EM smáþjóða 22. maí 2016 08:00 Leikmennn íslenska liðsins þurftu að sætta sig við tap í gær. Mynd/bli.is Íslenska karlalandsliðinu í blaki var skellt niður á jörðina á ný í 1-3 tapi gegn Kýpur í Laugardalshöll í gær en íslenska liðinu tókst ekki að fylgja eftir sigrinum gegn Skotum í gær. Íslenska liðið kom fullt sjálfstrausts til leiks í gær eftir sigurinn gegn Skotum í oddahrinu 3-2 en Kýpverjar byrjuðu leikinn af krafti. Náðu þeir forskotinu strax í upphafi og tóku fyrstu hrinuna 25-14 eftir að hafa leitt nánast allan tímann. Strákarnir mættu mun einbeittari til leiks í annarri hrinu og héldu forskotinu allt til loka. Náðu þeir að jafna í 1-1 með því að taka aðra hrinuna 25-20 og virtist íslensku leikmennirnir ekki ætla að játa sig sigraða á heimavelli. Kýpverjum tókst hinsvegar að snúa taflinu sér í hag í þriðju lotu og breyttu stöðunni úr 10-10 í 25-16 á stuttum tíma. Slæmur kafli íslenska liðsins hélt áfram inn í fjórða leikhluta og náðu leikmenn íslenska landsliðsins aldrei að vinna sig aftur inn í lotuna og þurftu þeir því að sætta sig við tap. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Hafsteinn Valdimarsson með 11 stig og hjá Kýpverjum var Vladimir Knezevic með 18 stig. Ísland mætir Andorra á morgun í lokaleik riðilsins og þarf að sigra leikinn til að eiga von á að komast upp úr riðlinum. Aðrar íþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðinu í blaki var skellt niður á jörðina á ný í 1-3 tapi gegn Kýpur í Laugardalshöll í gær en íslenska liðinu tókst ekki að fylgja eftir sigrinum gegn Skotum í gær. Íslenska liðið kom fullt sjálfstrausts til leiks í gær eftir sigurinn gegn Skotum í oddahrinu 3-2 en Kýpverjar byrjuðu leikinn af krafti. Náðu þeir forskotinu strax í upphafi og tóku fyrstu hrinuna 25-14 eftir að hafa leitt nánast allan tímann. Strákarnir mættu mun einbeittari til leiks í annarri hrinu og héldu forskotinu allt til loka. Náðu þeir að jafna í 1-1 með því að taka aðra hrinuna 25-20 og virtist íslensku leikmennirnir ekki ætla að játa sig sigraða á heimavelli. Kýpverjum tókst hinsvegar að snúa taflinu sér í hag í þriðju lotu og breyttu stöðunni úr 10-10 í 25-16 á stuttum tíma. Slæmur kafli íslenska liðsins hélt áfram inn í fjórða leikhluta og náðu leikmenn íslenska landsliðsins aldrei að vinna sig aftur inn í lotuna og þurftu þeir því að sætta sig við tap. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Hafsteinn Valdimarsson með 11 stig og hjá Kýpverjum var Vladimir Knezevic með 18 stig. Ísland mætir Andorra á morgun í lokaleik riðilsins og þarf að sigra leikinn til að eiga von á að komast upp úr riðlinum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Sjá meira