Fáránlegt að kvarta yfir að annar frambjóðandi hafi verið „of góður“ í sjónvarpinu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. maí 2016 14:45 Andri Snær er í framboði til forseta Íslands. Vísir/Katrín Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi, segir að sér þyki fáránlegt að gagnrýna aðra frambjóðendur fyrir það að hafa verið „svo góðir í sjónvarpi.“ Andri var gestur Páls Magnússonar á Sprengisandi í morgun. Andri var spurður út í gagnrýni Guðna Th Jóhannssonar á ákveðnum stefnumálum sínum en Guðni nefndi að mörg málanna sem Andri brennur fyrir sýndu í raun að hann ætti heima í kosningabaráttu til Alþingis. Andri telur að svo sé engan veginn, forsetinn geti sett þau mál á dagskrá sem hann brennur fyrir. „Ég tel klárlega að það sem ég hef verið að gera síðastliðin ár, til dæmis að tala við börn um hugmyndir, lýðræði, hugsjónir, tungumálið; á Alþingi myndi ég ekki vera að tala við komandi kynslóðir um þessi mikilvægu mál,“ útskýrir Andri. Hann telur mikilvægt að embættið ræði þessa hluti við börn svo þau fái áhuga á menningararfi þjóðarinnar og tungumálinu.Vongóður um jákvætt gengi „Ég er að tala um hálendið og náttúruna okkar. Yfirleitt ekki við börn heldur þjóðina. Við stöndum ákveðnum tímamótum og ég tel forsetinn verði að greina þjóðarhagsmuni, það hlýtur að vera hans hlutverk. Við vitum að við stöndum á tímamótum hvað varðar þessa þjóðarhagsmuni. Embættið hefur ef til vill á síðustu árum ekki tekið nægilega sterkt til orða vegna þess að menn hafa farið mjög óvarlega í umgengni við auðlindir okkar. Hagnaðurinn af þessum auðlindum lekur úr landi. Þetta embætti sem hefur ákveðið vald til að setja mál á dagskrá hefði mátt biðja okkur um að fara varlegar í þessum málum.“ Andri segir kosningabaráttuna varla byrjaða. Hann er ekkert örvæntingarfullur þrátt fyrir gríðarlegt fylgi Guðna Th. „Ég er mjög vongóður.“ „Það var einhver umræða um að einn frambjóðandi hefði fengið of mikið pláss í sjónvarpi og verið of góður. Mér finnst fáránlegt að kvarta yfir því að einhver hafi verið of góður í sjónvarpinu. Ef menn eru of góðir þá eru þeir bara góðir á sínum forsendum.“ Andri vísar þarna í umfjöllun sem hefur verið um fjölmiðlaumfjöllun í kringum forsetakosningarnar. Sumir frambjóðenda hafa haldið því fram að fjölmiðlar hafi skapað frambjóðandann með mesta fylgið og gert honum hærra undir höfði í fjölmiðlum en öðrum. Andri er mótfallinn því að tala um slíkt. „Hann var bara mjög góður,“ segir Andri afdráttarlaus. „Eins og að kvarta yfir því að einhver íþróttafréttamaður færi í framboð af því að hann hefði lýst einhverjum leik svo vel,“ segir Andri og hlær. Alþingi Tengdar fréttir Andri Snær hlaut frönsk rithöfundaverðlaun Verðlaunin voru í flokki vísindaskáldsagna. 15. maí 2016 17:06 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi, segir að sér þyki fáránlegt að gagnrýna aðra frambjóðendur fyrir það að hafa verið „svo góðir í sjónvarpi.“ Andri var gestur Páls Magnússonar á Sprengisandi í morgun. Andri var spurður út í gagnrýni Guðna Th Jóhannssonar á ákveðnum stefnumálum sínum en Guðni nefndi að mörg málanna sem Andri brennur fyrir sýndu í raun að hann ætti heima í kosningabaráttu til Alþingis. Andri telur að svo sé engan veginn, forsetinn geti sett þau mál á dagskrá sem hann brennur fyrir. „Ég tel klárlega að það sem ég hef verið að gera síðastliðin ár, til dæmis að tala við börn um hugmyndir, lýðræði, hugsjónir, tungumálið; á Alþingi myndi ég ekki vera að tala við komandi kynslóðir um þessi mikilvægu mál,“ útskýrir Andri. Hann telur mikilvægt að embættið ræði þessa hluti við börn svo þau fái áhuga á menningararfi þjóðarinnar og tungumálinu.Vongóður um jákvætt gengi „Ég er að tala um hálendið og náttúruna okkar. Yfirleitt ekki við börn heldur þjóðina. Við stöndum ákveðnum tímamótum og ég tel forsetinn verði að greina þjóðarhagsmuni, það hlýtur að vera hans hlutverk. Við vitum að við stöndum á tímamótum hvað varðar þessa þjóðarhagsmuni. Embættið hefur ef til vill á síðustu árum ekki tekið nægilega sterkt til orða vegna þess að menn hafa farið mjög óvarlega í umgengni við auðlindir okkar. Hagnaðurinn af þessum auðlindum lekur úr landi. Þetta embætti sem hefur ákveðið vald til að setja mál á dagskrá hefði mátt biðja okkur um að fara varlegar í þessum málum.“ Andri segir kosningabaráttuna varla byrjaða. Hann er ekkert örvæntingarfullur þrátt fyrir gríðarlegt fylgi Guðna Th. „Ég er mjög vongóður.“ „Það var einhver umræða um að einn frambjóðandi hefði fengið of mikið pláss í sjónvarpi og verið of góður. Mér finnst fáránlegt að kvarta yfir því að einhver hafi verið of góður í sjónvarpinu. Ef menn eru of góðir þá eru þeir bara góðir á sínum forsendum.“ Andri vísar þarna í umfjöllun sem hefur verið um fjölmiðlaumfjöllun í kringum forsetakosningarnar. Sumir frambjóðenda hafa haldið því fram að fjölmiðlar hafi skapað frambjóðandann með mesta fylgið og gert honum hærra undir höfði í fjölmiðlum en öðrum. Andri er mótfallinn því að tala um slíkt. „Hann var bara mjög góður,“ segir Andri afdráttarlaus. „Eins og að kvarta yfir því að einhver íþróttafréttamaður færi í framboð af því að hann hefði lýst einhverjum leik svo vel,“ segir Andri og hlær.
Alþingi Tengdar fréttir Andri Snær hlaut frönsk rithöfundaverðlaun Verðlaunin voru í flokki vísindaskáldsagna. 15. maí 2016 17:06 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Andri Snær hlaut frönsk rithöfundaverðlaun Verðlaunin voru í flokki vísindaskáldsagna. 15. maí 2016 17:06
Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58