Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. maí 2016 10:50 Andri Snær Magnason. Vísir/Valli „Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. Hann mælist þar með 11 prósent fylgi en var með 8,8 prósent fylgi í seinustu könnun MMR sem birt var 9. maí. Guðni Th. Jóhannesson mælist með yfirburðafylgi eða 65,5 prósent og Davíð Oddsson kemur þar á eftir með 18,1 prósent fylgi. Þegar Andri er beðinn um að svara því heiðarlega hvort hann telji sig eiga einhvern möguleika á að vinna kosningarnar miðað við þessa könnun sem birtist nú sléttum mánuði fyrir kjördag svarar hann því játandi. „Það er algjörlega já. Sjónvarpskappræðurnar eru til að mynda eftir og það má í rauninni segja að seinni hálfleikur kosningabaráttunnar sé að hefjast nú. Við eigum algjörlega eftir að sjá hvernig það spinnst og ég held að Davíð gæti alveg eins dregið sig í hlé núna. Ég útiloka ekkert þar sem atburðarás síðustu vikna hefur verið svo óútskýranleg að ég get ekki verið annað en bjartsýnn á að hvað sem er geti gerst,“ segir Andri.Þú segir að Davíð gæti dregið sig í hlé en nú mælist hann með meira fylgi en þú. Gætir þú þá ekki allt eins dregið þig í hlé? „Nei, ég held að þetta sé meira milli mín og Guðna,“ segir Andri. Aðspurður af hverju hann telji það segir hann: „Áherslumunurinn á hugmyndum og framtíðarsýn hefur kannski ekki komið nógu skýrt í ljós en kosningarnar hafa í raun mikið markast af Ólafi Ragnari og Davíð og frambjóðendur ekki fengið að takast á um hver þeirra sýn sé. Þannig að ég held að það mælist mjög skýr vilji til þess að Davíð verði ekki forseti og það sé kannski stærsti mælingarpunkturinn.“ Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
„Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. Hann mælist þar með 11 prósent fylgi en var með 8,8 prósent fylgi í seinustu könnun MMR sem birt var 9. maí. Guðni Th. Jóhannesson mælist með yfirburðafylgi eða 65,5 prósent og Davíð Oddsson kemur þar á eftir með 18,1 prósent fylgi. Þegar Andri er beðinn um að svara því heiðarlega hvort hann telji sig eiga einhvern möguleika á að vinna kosningarnar miðað við þessa könnun sem birtist nú sléttum mánuði fyrir kjördag svarar hann því játandi. „Það er algjörlega já. Sjónvarpskappræðurnar eru til að mynda eftir og það má í rauninni segja að seinni hálfleikur kosningabaráttunnar sé að hefjast nú. Við eigum algjörlega eftir að sjá hvernig það spinnst og ég held að Davíð gæti alveg eins dregið sig í hlé núna. Ég útiloka ekkert þar sem atburðarás síðustu vikna hefur verið svo óútskýranleg að ég get ekki verið annað en bjartsýnn á að hvað sem er geti gerst,“ segir Andri.Þú segir að Davíð gæti dregið sig í hlé en nú mælist hann með meira fylgi en þú. Gætir þú þá ekki allt eins dregið þig í hlé? „Nei, ég held að þetta sé meira milli mín og Guðna,“ segir Andri. Aðspurður af hverju hann telji það segir hann: „Áherslumunurinn á hugmyndum og framtíðarsýn hefur kannski ekki komið nógu skýrt í ljós en kosningarnar hafa í raun mikið markast af Ólafi Ragnari og Davíð og frambjóðendur ekki fengið að takast á um hver þeirra sýn sé. Þannig að ég held að það mælist mjög skýr vilji til þess að Davíð verði ekki forseti og það sé kannski stærsti mælingarpunkturinn.“
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21