Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Birgir Olgeirsson skrifar 12. maí 2016 15:15 Lighthouse X er framlag Dana í Eurovision í ár. Vísir/EPA Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í kvöld en þar er Dönum ekki spáð góðu gengi. Danir sendu tríóið Lighthouse X í keppnina í ár með lagið Soldiers Of Love en veðbankar eru ekki bjartsýnir fyrir hönd frænda okkar. Er talið að þeir muni sitja eftir ásamt Georgíu, Makedóníu, Hvíta Rússlandi, Írlandi, Slóveníu, Albaníu og Sviss.Þessi spá leggst eflaust ekki vel í Dani en þeir komust heldur ekki upp úr undanriðlinum í fyrra þar sem Evrópa hreyfst ekki með hljómsveitinni Anti Social Media sem flutti sykursæta slagarann The Way You Are. Norðmönnum er hins vegar spáð upp úr riðlinum ásamt Úkraínu, Ástralíu, Serbíu, Lettlandi, Belgíu, Ísrael, Búlgaríu, Litháen og Póllandi. Síðastliðinn þriðjudag féllu bæði Finnar og Íslendingar úr leik. Rætist spá veðbanka verða Norðmenn og Svíar því einu fulltrúar Norðurlandaþjóðanna í úrslitunum á laugardag. Enn er Rússum spáð sigri í keppninni, Úkraínu annað sætið og Frakklandi þriðja sætið. Áströlum er spáð fjórða sætið, gestgjöfunum Svíum fimmta sætið og Möltu sjötta sætið. Eurovision Tengdar fréttir Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08 Erlendir blaðamenn ósáttir um örlög Gretu: „Þetta er mjög ósanngjarnt“ Erlendir blaðamenn spöruðu ekki stóru orðin eftir fyrstu undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í gærkvöldi, en eins og flestir vita eru Íslendingar ekki með á laugardaginn. 11. maí 2016 13:30 Dapur árangur í Eurovision vekur upp minningar frá mögru árunum okkar Eiríkur Hauksson gekk svo langt að segja Austur Evrópu hafa lýst yfir stríði. 11. maí 2016 11:36 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í kvöld en þar er Dönum ekki spáð góðu gengi. Danir sendu tríóið Lighthouse X í keppnina í ár með lagið Soldiers Of Love en veðbankar eru ekki bjartsýnir fyrir hönd frænda okkar. Er talið að þeir muni sitja eftir ásamt Georgíu, Makedóníu, Hvíta Rússlandi, Írlandi, Slóveníu, Albaníu og Sviss.Þessi spá leggst eflaust ekki vel í Dani en þeir komust heldur ekki upp úr undanriðlinum í fyrra þar sem Evrópa hreyfst ekki með hljómsveitinni Anti Social Media sem flutti sykursæta slagarann The Way You Are. Norðmönnum er hins vegar spáð upp úr riðlinum ásamt Úkraínu, Ástralíu, Serbíu, Lettlandi, Belgíu, Ísrael, Búlgaríu, Litháen og Póllandi. Síðastliðinn þriðjudag féllu bæði Finnar og Íslendingar úr leik. Rætist spá veðbanka verða Norðmenn og Svíar því einu fulltrúar Norðurlandaþjóðanna í úrslitunum á laugardag. Enn er Rússum spáð sigri í keppninni, Úkraínu annað sætið og Frakklandi þriðja sætið. Áströlum er spáð fjórða sætið, gestgjöfunum Svíum fimmta sætið og Möltu sjötta sætið.
Eurovision Tengdar fréttir Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08 Erlendir blaðamenn ósáttir um örlög Gretu: „Þetta er mjög ósanngjarnt“ Erlendir blaðamenn spöruðu ekki stóru orðin eftir fyrstu undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í gærkvöldi, en eins og flestir vita eru Íslendingar ekki með á laugardaginn. 11. maí 2016 13:30 Dapur árangur í Eurovision vekur upp minningar frá mögru árunum okkar Eiríkur Hauksson gekk svo langt að segja Austur Evrópu hafa lýst yfir stríði. 11. maí 2016 11:36 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08
Erlendir blaðamenn ósáttir um örlög Gretu: „Þetta er mjög ósanngjarnt“ Erlendir blaðamenn spöruðu ekki stóru orðin eftir fyrstu undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í gærkvöldi, en eins og flestir vita eru Íslendingar ekki með á laugardaginn. 11. maí 2016 13:30
Dapur árangur í Eurovision vekur upp minningar frá mögru árunum okkar Eiríkur Hauksson gekk svo langt að segja Austur Evrópu hafa lýst yfir stríði. 11. maí 2016 11:36