Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Birgir Olgeirsson skrifar 12. maí 2016 15:15 Lighthouse X er framlag Dana í Eurovision í ár. Vísir/EPA Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í kvöld en þar er Dönum ekki spáð góðu gengi. Danir sendu tríóið Lighthouse X í keppnina í ár með lagið Soldiers Of Love en veðbankar eru ekki bjartsýnir fyrir hönd frænda okkar. Er talið að þeir muni sitja eftir ásamt Georgíu, Makedóníu, Hvíta Rússlandi, Írlandi, Slóveníu, Albaníu og Sviss.Þessi spá leggst eflaust ekki vel í Dani en þeir komust heldur ekki upp úr undanriðlinum í fyrra þar sem Evrópa hreyfst ekki með hljómsveitinni Anti Social Media sem flutti sykursæta slagarann The Way You Are. Norðmönnum er hins vegar spáð upp úr riðlinum ásamt Úkraínu, Ástralíu, Serbíu, Lettlandi, Belgíu, Ísrael, Búlgaríu, Litháen og Póllandi. Síðastliðinn þriðjudag féllu bæði Finnar og Íslendingar úr leik. Rætist spá veðbanka verða Norðmenn og Svíar því einu fulltrúar Norðurlandaþjóðanna í úrslitunum á laugardag. Enn er Rússum spáð sigri í keppninni, Úkraínu annað sætið og Frakklandi þriðja sætið. Áströlum er spáð fjórða sætið, gestgjöfunum Svíum fimmta sætið og Möltu sjötta sætið. Eurovision Tengdar fréttir Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08 Erlendir blaðamenn ósáttir um örlög Gretu: „Þetta er mjög ósanngjarnt“ Erlendir blaðamenn spöruðu ekki stóru orðin eftir fyrstu undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í gærkvöldi, en eins og flestir vita eru Íslendingar ekki með á laugardaginn. 11. maí 2016 13:30 Dapur árangur í Eurovision vekur upp minningar frá mögru árunum okkar Eiríkur Hauksson gekk svo langt að segja Austur Evrópu hafa lýst yfir stríði. 11. maí 2016 11:36 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í kvöld en þar er Dönum ekki spáð góðu gengi. Danir sendu tríóið Lighthouse X í keppnina í ár með lagið Soldiers Of Love en veðbankar eru ekki bjartsýnir fyrir hönd frænda okkar. Er talið að þeir muni sitja eftir ásamt Georgíu, Makedóníu, Hvíta Rússlandi, Írlandi, Slóveníu, Albaníu og Sviss.Þessi spá leggst eflaust ekki vel í Dani en þeir komust heldur ekki upp úr undanriðlinum í fyrra þar sem Evrópa hreyfst ekki með hljómsveitinni Anti Social Media sem flutti sykursæta slagarann The Way You Are. Norðmönnum er hins vegar spáð upp úr riðlinum ásamt Úkraínu, Ástralíu, Serbíu, Lettlandi, Belgíu, Ísrael, Búlgaríu, Litháen og Póllandi. Síðastliðinn þriðjudag féllu bæði Finnar og Íslendingar úr leik. Rætist spá veðbanka verða Norðmenn og Svíar því einu fulltrúar Norðurlandaþjóðanna í úrslitunum á laugardag. Enn er Rússum spáð sigri í keppninni, Úkraínu annað sætið og Frakklandi þriðja sætið. Áströlum er spáð fjórða sætið, gestgjöfunum Svíum fimmta sætið og Möltu sjötta sætið.
Eurovision Tengdar fréttir Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08 Erlendir blaðamenn ósáttir um örlög Gretu: „Þetta er mjög ósanngjarnt“ Erlendir blaðamenn spöruðu ekki stóru orðin eftir fyrstu undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í gærkvöldi, en eins og flestir vita eru Íslendingar ekki með á laugardaginn. 11. maí 2016 13:30 Dapur árangur í Eurovision vekur upp minningar frá mögru árunum okkar Eiríkur Hauksson gekk svo langt að segja Austur Evrópu hafa lýst yfir stríði. 11. maí 2016 11:36 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08
Erlendir blaðamenn ósáttir um örlög Gretu: „Þetta er mjög ósanngjarnt“ Erlendir blaðamenn spöruðu ekki stóru orðin eftir fyrstu undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í gærkvöldi, en eins og flestir vita eru Íslendingar ekki með á laugardaginn. 11. maí 2016 13:30
Dapur árangur í Eurovision vekur upp minningar frá mögru árunum okkar Eiríkur Hauksson gekk svo langt að segja Austur Evrópu hafa lýst yfir stríði. 11. maí 2016 11:36