Sjö vikna fríi Sigmundar Davíðs að ljúka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. maí 2016 11:32 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir/Anton Brink Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, reiknar með því að dagar hans á Alþingi þessa vikuna verði þeir síðustu, í bili að minnsta kosti. Hjálmar Bogi hefur staðið vaktina undanfarnar vikur fyrir forsætisráðherrann fyrrverandi Sigmund Davíð Gunnlaugsson síðan hann sagði af sér í kjölfar umfjöllunar um hann og eiginkonu hans í tengslum við Panamaskjölin. Sigmundur Davíð ákvað að segja af sér sem forsætisráðherra þann 5. apríl en halda áfram sem bæði formaður og þingmaður Framsóknar. Í framhaldinu fór hann í langþráð frí sem nú hefur varið í sex vikur. Hjálmar Bogi segist eiga von á Sigmundi aftur á þing á mánudaginn.Hjálmar Bogi Hafliðason.Vill ræða Dettifossveginn í síðustu vikunni „Það var talað um minnst þrjár vikur í upphafi,“ segir Hjálmar sem var nýlentur á Reykjavíkurflugvelli þegar Vísir náði af honum tali. Bæjarfulltrúinn og kennarinn segir síðustu vikur hafa verið annasamar en hann hafi sinnt þingmennskunni á virkum dögum í höfuðborginni en svo haldið norður yfir helgarnar. Hjálmar er spenntur fyrir umræðum um búvörusamninginn, sem verður til umræðu um helgina. Hann hafi rætt þau mál við bændur um helgina en er þó ekki viss um hvort hann taki til máls undir þeim lið í dag. Þá ætli hann að reyna að koma sjónarmiðum sínum og sveitunga hans að næstu daga er varða Dettifossveginn. Nauðsynlegt sé að setja peninga í vegagerð á svæðinu og raunar löngu tímabært. Til hefur staðið að markaðssetja veginn frá Húsavík að Ásbyrgi og Hljóðaklettum og þaðan að Dettifossi sem Demantshringinn, en líkt og Hjálmar hefur að undanförnu vakið athygli á á Facebook-síðu sinni verður sá vegur ekki tilbúinn í bráð. Alþingi Panama-skjölin Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagræðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Sjá meira
Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, reiknar með því að dagar hans á Alþingi þessa vikuna verði þeir síðustu, í bili að minnsta kosti. Hjálmar Bogi hefur staðið vaktina undanfarnar vikur fyrir forsætisráðherrann fyrrverandi Sigmund Davíð Gunnlaugsson síðan hann sagði af sér í kjölfar umfjöllunar um hann og eiginkonu hans í tengslum við Panamaskjölin. Sigmundur Davíð ákvað að segja af sér sem forsætisráðherra þann 5. apríl en halda áfram sem bæði formaður og þingmaður Framsóknar. Í framhaldinu fór hann í langþráð frí sem nú hefur varið í sex vikur. Hjálmar Bogi segist eiga von á Sigmundi aftur á þing á mánudaginn.Hjálmar Bogi Hafliðason.Vill ræða Dettifossveginn í síðustu vikunni „Það var talað um minnst þrjár vikur í upphafi,“ segir Hjálmar sem var nýlentur á Reykjavíkurflugvelli þegar Vísir náði af honum tali. Bæjarfulltrúinn og kennarinn segir síðustu vikur hafa verið annasamar en hann hafi sinnt þingmennskunni á virkum dögum í höfuðborginni en svo haldið norður yfir helgarnar. Hjálmar er spenntur fyrir umræðum um búvörusamninginn, sem verður til umræðu um helgina. Hann hafi rætt þau mál við bændur um helgina en er þó ekki viss um hvort hann taki til máls undir þeim lið í dag. Þá ætli hann að reyna að koma sjónarmiðum sínum og sveitunga hans að næstu daga er varða Dettifossveginn. Nauðsynlegt sé að setja peninga í vegagerð á svæðinu og raunar löngu tímabært. Til hefur staðið að markaðssetja veginn frá Húsavík að Ásbyrgi og Hljóðaklettum og þaðan að Dettifossi sem Demantshringinn, en líkt og Hjálmar hefur að undanförnu vakið athygli á á Facebook-síðu sinni verður sá vegur ekki tilbúinn í bráð.
Alþingi Panama-skjölin Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagræðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Sjá meira