Ögmundur hættir í haust Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. maí 2016 17:01 Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum. vísir/Vilhelm Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum. Ögmundur var fyrst kjörinn á þing árið 1995 og hefur því setið á þingi í 21 ár. Þetta kemur fram á bloggsíðu Ögmundar. Þar segir hann að 1. maí, baráttudagur verkalýðsins, sé sinn uppáhaldsdagur og því við hæfi að tilkynna þessa ákvörðun á deginum í dag. „Ég hef ákveðið að bjóða mig ekki fram í næstu þingkosningum. Komið er að því að breyta um umhverfi,“ segir í bloggfærslu Ögmundar. „Uppáhaldsdagurinn minn, 1. maí, baráttudagur verkalýðsins, þykir mér góður fyrir þessa ákvörðun. Á þessum degi líta menn yfir farinn veg en fyrst og fremst er horft fram á veginn. Það geri ég fullur tilhlökkunar um leið og ég þakka öllum þeim sem hafa stutt mig til verka á þingferli mínum,“ segir Ögmundur. Hann segist ekki ráðgera að hætta að lifa lífinu þótt hann hætti á Alþingi og við taki ný verkefni eftir þingkosningar í haust. Ögmundur var fyrst kjörinn á þing fyrir Alþýðubandalagið árið 1995 en árið 2003 var hann kjörinn á þing fyrir Vinstri hreyfinguna - Grænt framboð. Ögmundur gegndi embætti heilbrigðisráðherra árið 2009, dóms- og samgöngumálaráðherra árið 2010 og innanríkisráðherra árið 2011 til 2013. Alþingi Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum. Ögmundur var fyrst kjörinn á þing árið 1995 og hefur því setið á þingi í 21 ár. Þetta kemur fram á bloggsíðu Ögmundar. Þar segir hann að 1. maí, baráttudagur verkalýðsins, sé sinn uppáhaldsdagur og því við hæfi að tilkynna þessa ákvörðun á deginum í dag. „Ég hef ákveðið að bjóða mig ekki fram í næstu þingkosningum. Komið er að því að breyta um umhverfi,“ segir í bloggfærslu Ögmundar. „Uppáhaldsdagurinn minn, 1. maí, baráttudagur verkalýðsins, þykir mér góður fyrir þessa ákvörðun. Á þessum degi líta menn yfir farinn veg en fyrst og fremst er horft fram á veginn. Það geri ég fullur tilhlökkunar um leið og ég þakka öllum þeim sem hafa stutt mig til verka á þingferli mínum,“ segir Ögmundur. Hann segist ekki ráðgera að hætta að lifa lífinu þótt hann hætti á Alþingi og við taki ný verkefni eftir þingkosningar í haust. Ögmundur var fyrst kjörinn á þing fyrir Alþýðubandalagið árið 1995 en árið 2003 var hann kjörinn á þing fyrir Vinstri hreyfinguna - Grænt framboð. Ögmundur gegndi embætti heilbrigðisráðherra árið 2009, dóms- og samgöngumálaráðherra árið 2010 og innanríkisráðherra árið 2011 til 2013.
Alþingi Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira