Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. maí 2016 21:18 Ólafur Ragnar og Guðni Th. V'isir/Ernir/Anton 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta ef þeir mættu nefna hvaða Íslending sem vera skal.Tímaritið Frjáls Verslun kannaði dagana 26. apríl til 1. maí fylgi hugsanlegra frambjóðenda til forseta. Alls tóku 74% prósent þátttakenda afstöðu til spurningarinnar. Meirihluti þeirra sem afstöðu tóku nefndu þá tvo frambjóðendur sem mest fylgi fengu, Ólaf Ragnar Grímsson og Guðna Th. Jóhannesson. Allir aðrir sem nefndir voru fengu innan við tíu prósent fylgi. Guðni Th. hefur ekki tilkynnt um hvort hann muni bjóða sig fram eða ekki en hann mun kynna ákvörðun sína á fundi á fimmtudaginn næstkomandi. Þá var Katrín Jakobsdóttir var oftar nefnd til sögunnar en forsetaframbjóðendurnir Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir. Átta prósent aðspurðra nefndu Katrínu á nafn en sex prósent Andra Snæ og eitt prósent nefndi Höllu. Fjölmargir voru nefndir á nafn í könnunni og má þar nefna Berglindi Ásgeirsdóttur sendiherra sem orðuð hefur verið við forsetaframboð að undanförnu. Davíð Oddsson var nefndur af tveimur prósentum aðspurðra, líkt og Berglind og Þóra Arnórsdóttir sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum. Þá fékk Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, eitt prósent fylgi.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir aðra sem nefndir voru en fengu minna en eitt prósent fylgi.Ari Trausti Guðmundsson, Arnþór Henrysson, Ásta Dís Óladóttir, Ástþór Magnússon, Baldur Þórhallsson, Bergþór Pálsson, Björg Thorarensen, Björk Guðmundsdóttir, Bogi Ágústsson, Bæring Ólafsson, Egill Einarsson (Gillz), Eiríkur Bergmann, Guðfinna Bjarnadóttir, Guðni Ágústsson, Guðrún Nordal, Hjálmar Jónsson, Hörður Finnbogason, Jón Gnarr, Jón Steinar Gunnlaugsson, Kári Stefánsson, Kristín Ingólfsdóttir, Kristín Vala Ragnarsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Linda Pétursdóttir, Magnús Ingi (Texas-Maggi), Máni í Harmageddon, Ólafur Jóhann Ólafsson, Ólafur Stefánsson, Ómar Ragnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Ragna Árnadóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sturla Jónsson, Vigfús Bjarni Alfreðsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorgrímur Þráinsson, Þorsteinn Pálsson, Þórarinn Eldjárn, Össur Skarphéðinsson. Á morgun verða frekari niðurstöður könnunarinnar birtar á vefsíðu Frjálsrar verslunar. Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ætlar að kynna ákvörðun sína varðandi framboð á fimmtudaginn Guðni Th. Jóhannesson heldur fund í Salnum í Kópavogi. 1. maí 2016 16:09 Guðni mælist með fjórðungsfylgi Tæp 46 prósent segjast vilja Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti. 29. apríl 2016 20:10 Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Yfir 50 prósenta fylgi. 27. apríl 2016 14:49 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta ef þeir mættu nefna hvaða Íslending sem vera skal.Tímaritið Frjáls Verslun kannaði dagana 26. apríl til 1. maí fylgi hugsanlegra frambjóðenda til forseta. Alls tóku 74% prósent þátttakenda afstöðu til spurningarinnar. Meirihluti þeirra sem afstöðu tóku nefndu þá tvo frambjóðendur sem mest fylgi fengu, Ólaf Ragnar Grímsson og Guðna Th. Jóhannesson. Allir aðrir sem nefndir voru fengu innan við tíu prósent fylgi. Guðni Th. hefur ekki tilkynnt um hvort hann muni bjóða sig fram eða ekki en hann mun kynna ákvörðun sína á fundi á fimmtudaginn næstkomandi. Þá var Katrín Jakobsdóttir var oftar nefnd til sögunnar en forsetaframbjóðendurnir Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir. Átta prósent aðspurðra nefndu Katrínu á nafn en sex prósent Andra Snæ og eitt prósent nefndi Höllu. Fjölmargir voru nefndir á nafn í könnunni og má þar nefna Berglindi Ásgeirsdóttur sendiherra sem orðuð hefur verið við forsetaframboð að undanförnu. Davíð Oddsson var nefndur af tveimur prósentum aðspurðra, líkt og Berglind og Þóra Arnórsdóttir sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum. Þá fékk Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, eitt prósent fylgi.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir aðra sem nefndir voru en fengu minna en eitt prósent fylgi.Ari Trausti Guðmundsson, Arnþór Henrysson, Ásta Dís Óladóttir, Ástþór Magnússon, Baldur Þórhallsson, Bergþór Pálsson, Björg Thorarensen, Björk Guðmundsdóttir, Bogi Ágústsson, Bæring Ólafsson, Egill Einarsson (Gillz), Eiríkur Bergmann, Guðfinna Bjarnadóttir, Guðni Ágústsson, Guðrún Nordal, Hjálmar Jónsson, Hörður Finnbogason, Jón Gnarr, Jón Steinar Gunnlaugsson, Kári Stefánsson, Kristín Ingólfsdóttir, Kristín Vala Ragnarsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Linda Pétursdóttir, Magnús Ingi (Texas-Maggi), Máni í Harmageddon, Ólafur Jóhann Ólafsson, Ólafur Stefánsson, Ómar Ragnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Ragna Árnadóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sturla Jónsson, Vigfús Bjarni Alfreðsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorgrímur Þráinsson, Þorsteinn Pálsson, Þórarinn Eldjárn, Össur Skarphéðinsson. Á morgun verða frekari niðurstöður könnunarinnar birtar á vefsíðu Frjálsrar verslunar.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ætlar að kynna ákvörðun sína varðandi framboð á fimmtudaginn Guðni Th. Jóhannesson heldur fund í Salnum í Kópavogi. 1. maí 2016 16:09 Guðni mælist með fjórðungsfylgi Tæp 46 prósent segjast vilja Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti. 29. apríl 2016 20:10 Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Yfir 50 prósenta fylgi. 27. apríl 2016 14:49 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Ætlar að kynna ákvörðun sína varðandi framboð á fimmtudaginn Guðni Th. Jóhannesson heldur fund í Salnum í Kópavogi. 1. maí 2016 16:09
Guðni mælist með fjórðungsfylgi Tæp 46 prósent segjast vilja Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti. 29. apríl 2016 20:10