Hafþór Harðarson vann forkeppni AMF 2016 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2016 18:00 Hafþór Harðarson. mynd/jóhann ágúst jóhannsson Hafþór Harðarson úr ÍR vann forkeppni heimsbikarmóts einstaklinga AMF World Cup en undanúrslitin í forkeppninni hér heima fór fram um helgina. Hafþór sigraði Björn Birgisson úr KR í úrslitaviðureigninni með 222 pinnum gegn 183. Með sigrinum hlaut Hafþór ferð og keppnisrétt á 52. heimsbikarmóti einstaklinga sem fram fer í Shanghai í Kína dagana 14.-23. október í ár. Að venju fær sigahæsti einstaklingurinn af gagnstæði kyni einnig þátttökurétt á því móti og í ár varð það Dagný Edda Þórisdóttir úr KFR sem varð efst kvenna en hún endaði í 5. sæti eftir undanúrslitin. Í þriðja sæti varð svo Gústaf Smári Björnsson úr KFR og í fjórða sæti varð Stefán Clasessen úr ÍR. Undanúrslitin fóru þannig fram að 10 keilarar kepptu sín á milli með því að spila einn leik, allir við alla, alls níu leikir. Fjórir efstu keilararnir eftir undanúrslitin fóru áfram í svokallaðan Step Ladder þannig að þeir sem voru í fjórða og þriðja sæti kepptu um rétt til þess að keppa við þann sem varð í öðru sæti og svo sigurvegarinn úr þeirri viðureign keppti við þann sem varð í fyrsta.Röð keilara eftir undanúrslitin var þessi: 1. sæti Björn Birgisson úr KR með 2.060 stig 2. sæti Hafþór Harðarson ÍR með 2.026 stig 3. sæti Gústaf Smári Björnsson KFR með 1.981 stig en hann spilaði sig inn í úrslitin með því að taka 290 leik í næst síðasta leiknum í undanúrslitunum (mest hægt að ná 300) 4. sæti Stefán Claessen ÍR með 1.973 stig 5. sæti Dagný Edda Þórisdóttir KFR með 1.959 stig 6. sæti Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR með 1.945 stig 7. sæti Guðlaugur Valgeirsson KFR með 1.883 stig 8. sæti Freyr Bragason KFR með 1.878 stig 9. sæti Bjarni Páll Jakobsson ÍR með 1.874 stig 10. sæti Þorleifur Jón Hreiðarsson KR með 846 stig en Þorleifur varð að hætta keppni eftir 5. leik vegna veikinda Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sjá meira
Hafþór Harðarson úr ÍR vann forkeppni heimsbikarmóts einstaklinga AMF World Cup en undanúrslitin í forkeppninni hér heima fór fram um helgina. Hafþór sigraði Björn Birgisson úr KR í úrslitaviðureigninni með 222 pinnum gegn 183. Með sigrinum hlaut Hafþór ferð og keppnisrétt á 52. heimsbikarmóti einstaklinga sem fram fer í Shanghai í Kína dagana 14.-23. október í ár. Að venju fær sigahæsti einstaklingurinn af gagnstæði kyni einnig þátttökurétt á því móti og í ár varð það Dagný Edda Þórisdóttir úr KFR sem varð efst kvenna en hún endaði í 5. sæti eftir undanúrslitin. Í þriðja sæti varð svo Gústaf Smári Björnsson úr KFR og í fjórða sæti varð Stefán Clasessen úr ÍR. Undanúrslitin fóru þannig fram að 10 keilarar kepptu sín á milli með því að spila einn leik, allir við alla, alls níu leikir. Fjórir efstu keilararnir eftir undanúrslitin fóru áfram í svokallaðan Step Ladder þannig að þeir sem voru í fjórða og þriðja sæti kepptu um rétt til þess að keppa við þann sem varð í öðru sæti og svo sigurvegarinn úr þeirri viðureign keppti við þann sem varð í fyrsta.Röð keilara eftir undanúrslitin var þessi: 1. sæti Björn Birgisson úr KR með 2.060 stig 2. sæti Hafþór Harðarson ÍR með 2.026 stig 3. sæti Gústaf Smári Björnsson KFR með 1.981 stig en hann spilaði sig inn í úrslitin með því að taka 290 leik í næst síðasta leiknum í undanúrslitunum (mest hægt að ná 300) 4. sæti Stefán Claessen ÍR með 1.973 stig 5. sæti Dagný Edda Þórisdóttir KFR með 1.959 stig 6. sæti Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR með 1.945 stig 7. sæti Guðlaugur Valgeirsson KFR með 1.883 stig 8. sæti Freyr Bragason KFR með 1.878 stig 9. sæti Bjarni Páll Jakobsson ÍR með 1.874 stig 10. sæti Þorleifur Jón Hreiðarsson KR með 846 stig en Þorleifur varð að hætta keppni eftir 5. leik vegna veikinda
Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sjá meira