21 árs heimsmeistari fórst í snjóflóði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2016 12:30 Estelle Balet. Vísir/EPA Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum. Estelle Balet var að taka upp myndband í fjöllunum fyrir ofan Orsieres þorpið þegar snjóflóðið hreif hana með sér. Balet var að elta annan snjóbrettakappa þegar snjóflóðið féll en sá hinn sami slapp ómeiddur frá slysinu. Balet var með sérstakan öryggisbúnað til að verjast snjóflóðum eins og staðsetningartæki og sérútbúinn loftpoka sem átti að hjálpa henni að halda sér ofan á hugsanlegu snjóflóði. „Þrátt fyrir að menn hafa brugðist hratt við og reynt að lífga hana við tókst það ekki og hún lést á staðnum," segir í tilkynningu frá lögreglunni í Orsieres. Estelle Balet vann sinn annan heimsmeistaratitil fyrir aðeins nokkrum vikum en hún var aðeins 21 árs gömul. Þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn í fyrra varð hún yngsti keppandinn til að vinna Freeride World Tour. Hún var að taka upp snjóbrettaatriði í myndinni Exploring the Known þegar slysið varð. Hennar sérsvið í keppni á snjóbrettum var í frjálsi aðferð eða þegar keppendur fylgja ekki ákveðni braut. Það er almennt talinn vera mun hættulegra en þar sem keppt er í braut. Hún var því vön að vinna með krefjandi aðstæður.Terrible. World Champion Estelle Balet has tragically passed away in an avalanche today https://t.co/MPprdItcFH pic.twitter.com/I06Jp1xIoP— Freeride World Tour (@FreerideWTour) April 19, 2016 Estelle Balet 1994-2016 @FreerideWTour Champion 2015 & 2016 - itw after her last run at Verbier w/ @hayleyedmondshttps://t.co/2mNVhOehSm— Kilian de la Rocque (@Kiksprolls) April 19, 2016 Aðrar íþróttir Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum. Estelle Balet var að taka upp myndband í fjöllunum fyrir ofan Orsieres þorpið þegar snjóflóðið hreif hana með sér. Balet var að elta annan snjóbrettakappa þegar snjóflóðið féll en sá hinn sami slapp ómeiddur frá slysinu. Balet var með sérstakan öryggisbúnað til að verjast snjóflóðum eins og staðsetningartæki og sérútbúinn loftpoka sem átti að hjálpa henni að halda sér ofan á hugsanlegu snjóflóði. „Þrátt fyrir að menn hafa brugðist hratt við og reynt að lífga hana við tókst það ekki og hún lést á staðnum," segir í tilkynningu frá lögreglunni í Orsieres. Estelle Balet vann sinn annan heimsmeistaratitil fyrir aðeins nokkrum vikum en hún var aðeins 21 árs gömul. Þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn í fyrra varð hún yngsti keppandinn til að vinna Freeride World Tour. Hún var að taka upp snjóbrettaatriði í myndinni Exploring the Known þegar slysið varð. Hennar sérsvið í keppni á snjóbrettum var í frjálsi aðferð eða þegar keppendur fylgja ekki ákveðni braut. Það er almennt talinn vera mun hættulegra en þar sem keppt er í braut. Hún var því vön að vinna með krefjandi aðstæður.Terrible. World Champion Estelle Balet has tragically passed away in an avalanche today https://t.co/MPprdItcFH pic.twitter.com/I06Jp1xIoP— Freeride World Tour (@FreerideWTour) April 19, 2016 Estelle Balet 1994-2016 @FreerideWTour Champion 2015 & 2016 - itw after her last run at Verbier w/ @hayleyedmondshttps://t.co/2mNVhOehSm— Kilian de la Rocque (@Kiksprolls) April 19, 2016
Aðrar íþróttir Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti