Sigurður Ingi fundar með stjórnarandstöðunni eftir hádegi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. apríl 2016 11:26 Frá fundi Sigurðar Inga með stjórnarandstöðunni fyrir 10 dögum. vísir/ernir Forystumenn stjórnarandstöðunnar munu funda með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, klukkan 13 í dag. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist ekki vita hvert efni fundarins sé þar sem ekkert hafi komið fram um það. Stjórnarandstaðan hefur undanfarið kallað ítrekað eftir því að ríkisstjórnin leggi fram málalista og setji dagsetningu á kosningar í haust en án árangurs. „Boltinn er einfaldlega hjá þeim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Þetta er í annað skiptið sem Sigurður Ingi fundar með stjórnarandstöðunni eftir að hann tók við sem forsætisráðherra þann 8. apríl síðastliðinn. Fjórum dögum síðar fundaði hann með forystumönnum stjórnarandstöðunnar. Í samtali við Vísi eftir þann fund sagði Katrín að málin hefðu verið rædd vítt og breitt en engin niðurstaða hafi í raun verið á fundinum. Þá hafi forsætisráðherra rætt mikið um að hann vildi efla samtal við stjórnarandstöðuna og má ef til vill segja að forsætisráðherra sýni þann vilja í verki með fundinum í dag. Hvort stjórnaranstaðan fái svo það sem hún vill, málalista og kjördag, kemur í ljós. Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra boðar stjórnarandstöðuna til fundar á föstudag Stjórnarandstaðan gagnrýnir forystu stjórnarflokkanna harðlega fyrir að skila ekki málaskrá og fastsetja ekki kjördag. 20. apríl 2016 19:17 Verðtryggingin ekki afnumin á þessu þingi Þingmálalisti nýrrar ríkisstjórnar liggur enn ekki fyrir tíu dögum eftir að hún tók við og óvíst er hvenær hann verður tilbúinn. Forsætisráðherra segir að verðtryggingin verði ekki afnumin á þessu þingi. 17. apríl 2016 18:30 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Forystumenn stjórnarandstöðunnar munu funda með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, klukkan 13 í dag. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist ekki vita hvert efni fundarins sé þar sem ekkert hafi komið fram um það. Stjórnarandstaðan hefur undanfarið kallað ítrekað eftir því að ríkisstjórnin leggi fram málalista og setji dagsetningu á kosningar í haust en án árangurs. „Boltinn er einfaldlega hjá þeim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Þetta er í annað skiptið sem Sigurður Ingi fundar með stjórnarandstöðunni eftir að hann tók við sem forsætisráðherra þann 8. apríl síðastliðinn. Fjórum dögum síðar fundaði hann með forystumönnum stjórnarandstöðunnar. Í samtali við Vísi eftir þann fund sagði Katrín að málin hefðu verið rædd vítt og breitt en engin niðurstaða hafi í raun verið á fundinum. Þá hafi forsætisráðherra rætt mikið um að hann vildi efla samtal við stjórnarandstöðuna og má ef til vill segja að forsætisráðherra sýni þann vilja í verki með fundinum í dag. Hvort stjórnaranstaðan fái svo það sem hún vill, málalista og kjördag, kemur í ljós.
Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra boðar stjórnarandstöðuna til fundar á föstudag Stjórnarandstaðan gagnrýnir forystu stjórnarflokkanna harðlega fyrir að skila ekki málaskrá og fastsetja ekki kjördag. 20. apríl 2016 19:17 Verðtryggingin ekki afnumin á þessu þingi Þingmálalisti nýrrar ríkisstjórnar liggur enn ekki fyrir tíu dögum eftir að hún tók við og óvíst er hvenær hann verður tilbúinn. Forsætisráðherra segir að verðtryggingin verði ekki afnumin á þessu þingi. 17. apríl 2016 18:30 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Forsætisráðherra boðar stjórnarandstöðuna til fundar á föstudag Stjórnarandstaðan gagnrýnir forystu stjórnarflokkanna harðlega fyrir að skila ekki málaskrá og fastsetja ekki kjördag. 20. apríl 2016 19:17
Verðtryggingin ekki afnumin á þessu þingi Þingmálalisti nýrrar ríkisstjórnar liggur enn ekki fyrir tíu dögum eftir að hún tók við og óvíst er hvenær hann verður tilbúinn. Forsætisráðherra segir að verðtryggingin verði ekki afnumin á þessu þingi. 17. apríl 2016 18:30