Engin Íslandsmet hjá Ólympíuförunum í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2016 19:04 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Stefán Stærsta sundmót ársins hér á landi, Íslandsmeistaramótið í 50 m laug, hófst í Laugardalslaug í morgun en nú síðdegis fóru fram fyrstu úrslitasundin. Ólympíufararnir Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir kepptu í sínu sterkustu greinum í dag og unnu öruggan sigur í sínum greinum en án þess þó að slá Íslandsmet sín. Hið sama má segja um Anton Svein McKee, sem einnig keppir í Ríó í sumar, en hann keppti í 100 m bringusundi í dag. Eitt Íslandsmet var sett í morgun þegar sveit Ægis synti 4,50m fjórsund í blandaðri sveit á 1:49,73 mínútum. Sveitina skipuðu Eygló Ósk, Anton Sveinn, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir og Birkir Snær Helgason. Sunneva Dögg Friðriksdóttir bar sigur úr býtum í 400 m skriðsundi á 4:20,66 mínútum og var aðeins 0,24 sekúndum frá Íslandsmeti Sigrúnar Brá Sverrisdóttur í greininni. Íslandsmeistarar dagsins má sjá hér fyrir neðan. 50 m skriðsund kvenna: Bryndís Rún Hansen 25,92 sek. 50 m skriðsund karla: Aron Örn Stefánsson 23,86 sek. 400 m skriðsund kvenna: Sunneva Dögg Friðriksdóttir 4:20,66 mín. 400 m skriðsund karla: Þröstur Bjarnason 4:08,95 mín. 100 m bringusund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 1:07,92 mín. 100 m bringusund karla: Anton Sveinn McKee 1:01,77 mín. 200 m baksund kvenna: Eygló Ósk Gústafsdóttir 2:09,92 mín. 200 m baksund karla: Kristinn Þórarinsson 2:06,55 mín. 100 m flugsund karla: Bryndís Rún Hansen 1:00,58 mín. 100 m flugsund karla: Daníel Hannes Pálsson 58,58 mín. 4x200 m skriðsund kvenna: Sveit Ægis 8:30,58 mín. 4x200 m skriðsund karla: Sveit ÍBR 2 7:59,45 mín. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Í beinni: Leicester - Man. City | Komast meistararnir á sigurbraut? Enski boltinn Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Í beinni: Tottenham - Wolves | Úlfarnir komnir á bragðið og leita að næstu bráð Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Í beinni: Leicester - Man. City | Komast meistararnir á sigurbraut? Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Stærsta sundmót ársins hér á landi, Íslandsmeistaramótið í 50 m laug, hófst í Laugardalslaug í morgun en nú síðdegis fóru fram fyrstu úrslitasundin. Ólympíufararnir Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir kepptu í sínu sterkustu greinum í dag og unnu öruggan sigur í sínum greinum en án þess þó að slá Íslandsmet sín. Hið sama má segja um Anton Svein McKee, sem einnig keppir í Ríó í sumar, en hann keppti í 100 m bringusundi í dag. Eitt Íslandsmet var sett í morgun þegar sveit Ægis synti 4,50m fjórsund í blandaðri sveit á 1:49,73 mínútum. Sveitina skipuðu Eygló Ósk, Anton Sveinn, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir og Birkir Snær Helgason. Sunneva Dögg Friðriksdóttir bar sigur úr býtum í 400 m skriðsundi á 4:20,66 mínútum og var aðeins 0,24 sekúndum frá Íslandsmeti Sigrúnar Brá Sverrisdóttur í greininni. Íslandsmeistarar dagsins má sjá hér fyrir neðan. 50 m skriðsund kvenna: Bryndís Rún Hansen 25,92 sek. 50 m skriðsund karla: Aron Örn Stefánsson 23,86 sek. 400 m skriðsund kvenna: Sunneva Dögg Friðriksdóttir 4:20,66 mín. 400 m skriðsund karla: Þröstur Bjarnason 4:08,95 mín. 100 m bringusund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 1:07,92 mín. 100 m bringusund karla: Anton Sveinn McKee 1:01,77 mín. 200 m baksund kvenna: Eygló Ósk Gústafsdóttir 2:09,92 mín. 200 m baksund karla: Kristinn Þórarinsson 2:06,55 mín. 100 m flugsund karla: Bryndís Rún Hansen 1:00,58 mín. 100 m flugsund karla: Daníel Hannes Pálsson 58,58 mín. 4x200 m skriðsund kvenna: Sveit Ægis 8:30,58 mín. 4x200 m skriðsund karla: Sveit ÍBR 2 7:59,45 mín.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Í beinni: Leicester - Man. City | Komast meistararnir á sigurbraut? Enski boltinn Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Í beinni: Tottenham - Wolves | Úlfarnir komnir á bragðið og leita að næstu bráð Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Í beinni: Leicester - Man. City | Komast meistararnir á sigurbraut? Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira