Spoiler alert = Höskuldarviðvörun: „Það kom einhver púki í mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. apríl 2016 14:00 Arnór Hauksson er þýðandi hjá Stöð 2. vísir/ernir „Þegar þetta fræga atriði átti sér stað sá ég umræðu á Twitter þar sem verið var að tengja saman spoiler alert og Höskuld og þaðan kom hugmyndin,“ segir Arnór Hauksson, þýðandi hjá Stöð 2. Hann þýddi nýjasta þáttinn af Modern Family sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi og þá textaði hann orð Phil Dunphy; „En Höskuldarviðvörun, það verður frábært“ þegar Phil segir „But spoiler alert, it´s going to be great.“Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, sló í gegn á samfélagsmiðlum í síðustu viku þegar hann hélt að búið væri að segja fjölmiðlamönnum frá niðurstöðu af fundi þingflokks Framsóknarflokksins þegar hann rölti niður stigann og mætti hópi fjölmiðlamanna á Alþingi. Sjá einnig: Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlunHöskuldur sagði niðurstöðuna þá að Sigurður Ingi Jóhannson yrði forsætisráðherra og um það væri einhugur í flokknum. Þá sagði hann að Lilja Alfreðsdóttir væri einnig ráðherraefni Framsóknarflokksins. Höskuldur stóð í þeirri meiningu að búið að væri að tilkynna þetta allt saman og töluðu margir tístarar um að hugsanlega hefði hann átt að segja „spoiler alert“ áður en hann byrjaði að tala. „Nokkrum dögum seinna átti ég að þýða þennan þátt og þá kom þetta orð upp. Það kom bara einhver púki í mig og ég henti í þetta orð. Ég var nú ekkert viss um að þetta fengi að fara í gegn en ég mun hugsanlega nota þetta orð aftur í framtíðinni.“ Hér að neðan má sjá umrætt atriði sem var sýnt á Stöð 2 í gærkvöldi. Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira
„Þegar þetta fræga atriði átti sér stað sá ég umræðu á Twitter þar sem verið var að tengja saman spoiler alert og Höskuld og þaðan kom hugmyndin,“ segir Arnór Hauksson, þýðandi hjá Stöð 2. Hann þýddi nýjasta þáttinn af Modern Family sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi og þá textaði hann orð Phil Dunphy; „En Höskuldarviðvörun, það verður frábært“ þegar Phil segir „But spoiler alert, it´s going to be great.“Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, sló í gegn á samfélagsmiðlum í síðustu viku þegar hann hélt að búið væri að segja fjölmiðlamönnum frá niðurstöðu af fundi þingflokks Framsóknarflokksins þegar hann rölti niður stigann og mætti hópi fjölmiðlamanna á Alþingi. Sjá einnig: Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlunHöskuldur sagði niðurstöðuna þá að Sigurður Ingi Jóhannson yrði forsætisráðherra og um það væri einhugur í flokknum. Þá sagði hann að Lilja Alfreðsdóttir væri einnig ráðherraefni Framsóknarflokksins. Höskuldur stóð í þeirri meiningu að búið að væri að tilkynna þetta allt saman og töluðu margir tístarar um að hugsanlega hefði hann átt að segja „spoiler alert“ áður en hann byrjaði að tala. „Nokkrum dögum seinna átti ég að þýða þennan þátt og þá kom þetta orð upp. Það kom bara einhver púki í mig og ég henti í þetta orð. Ég var nú ekkert viss um að þetta fengi að fara í gegn en ég mun hugsanlega nota þetta orð aftur í framtíðinni.“ Hér að neðan má sjá umrætt atriði sem var sýnt á Stöð 2 í gærkvöldi.
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira