Spoiler alert = Höskuldarviðvörun: „Það kom einhver púki í mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. apríl 2016 14:00 Arnór Hauksson er þýðandi hjá Stöð 2. vísir/ernir „Þegar þetta fræga atriði átti sér stað sá ég umræðu á Twitter þar sem verið var að tengja saman spoiler alert og Höskuld og þaðan kom hugmyndin,“ segir Arnór Hauksson, þýðandi hjá Stöð 2. Hann þýddi nýjasta þáttinn af Modern Family sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi og þá textaði hann orð Phil Dunphy; „En Höskuldarviðvörun, það verður frábært“ þegar Phil segir „But spoiler alert, it´s going to be great.“Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, sló í gegn á samfélagsmiðlum í síðustu viku þegar hann hélt að búið væri að segja fjölmiðlamönnum frá niðurstöðu af fundi þingflokks Framsóknarflokksins þegar hann rölti niður stigann og mætti hópi fjölmiðlamanna á Alþingi. Sjá einnig: Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlunHöskuldur sagði niðurstöðuna þá að Sigurður Ingi Jóhannson yrði forsætisráðherra og um það væri einhugur í flokknum. Þá sagði hann að Lilja Alfreðsdóttir væri einnig ráðherraefni Framsóknarflokksins. Höskuldur stóð í þeirri meiningu að búið að væri að tilkynna þetta allt saman og töluðu margir tístarar um að hugsanlega hefði hann átt að segja „spoiler alert“ áður en hann byrjaði að tala. „Nokkrum dögum seinna átti ég að þýða þennan þátt og þá kom þetta orð upp. Það kom bara einhver púki í mig og ég henti í þetta orð. Ég var nú ekkert viss um að þetta fengi að fara í gegn en ég mun hugsanlega nota þetta orð aftur í framtíðinni.“ Hér að neðan má sjá umrætt atriði sem var sýnt á Stöð 2 í gærkvöldi. Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
„Þegar þetta fræga atriði átti sér stað sá ég umræðu á Twitter þar sem verið var að tengja saman spoiler alert og Höskuld og þaðan kom hugmyndin,“ segir Arnór Hauksson, þýðandi hjá Stöð 2. Hann þýddi nýjasta þáttinn af Modern Family sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi og þá textaði hann orð Phil Dunphy; „En Höskuldarviðvörun, það verður frábært“ þegar Phil segir „But spoiler alert, it´s going to be great.“Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, sló í gegn á samfélagsmiðlum í síðustu viku þegar hann hélt að búið væri að segja fjölmiðlamönnum frá niðurstöðu af fundi þingflokks Framsóknarflokksins þegar hann rölti niður stigann og mætti hópi fjölmiðlamanna á Alþingi. Sjá einnig: Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlunHöskuldur sagði niðurstöðuna þá að Sigurður Ingi Jóhannson yrði forsætisráðherra og um það væri einhugur í flokknum. Þá sagði hann að Lilja Alfreðsdóttir væri einnig ráðherraefni Framsóknarflokksins. Höskuldur stóð í þeirri meiningu að búið að væri að tilkynna þetta allt saman og töluðu margir tístarar um að hugsanlega hefði hann átt að segja „spoiler alert“ áður en hann byrjaði að tala. „Nokkrum dögum seinna átti ég að þýða þennan þátt og þá kom þetta orð upp. Það kom bara einhver púki í mig og ég henti í þetta orð. Ég var nú ekkert viss um að þetta fengi að fara í gegn en ég mun hugsanlega nota þetta orð aftur í framtíðinni.“ Hér að neðan má sjá umrætt atriði sem var sýnt á Stöð 2 í gærkvöldi.
Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira