Forsetaframbjóðendurnir og frægir vinir þeirra Gunnhildur Jónsóttir skrifar 14. apríl 2016 09:30 Hillary Clinton er óneitanlega vinsælust meðal fræga fólksins enda hefur hún verið lengi í bransanum. Nordicphotos/AFP Í haust fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru tilvonandi frambjóðendur aftur á móti að berjast um útnefningu stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Demókrata- og Repúblikanaflokksins. Þau sem þykja líklegust eru Hillary Clinton og Bernie Sanders fyrir Demókratana og Donald Trump og Ted Cruz fyrir Repúblíkana. Britney SpearsHillary Clinton:George Clooney Leikarinn kunni hefur opinberlega lýst yfir stuðningi sínum við Clinton. Hann hefur meðal annars látið þau orð falla að hún sé „eina fullorðna manneskjan í herberginu“ þar sem hún er sú eina sem geti talað af reynslu. Hann hefur einnig haldið fjáröflunarboð á heimili sínu til styrktar Clinton.Kendall Jenner Þekktasta fyrirsætan í heiminum í dag hefur lýst yfir stuðningi við Clinton meðal annars á Instagram. Þar sagði hún að Hillary væri á leið í sögubækurnar og hún ætti skilið að verða forseti.Britney Spears Hillary Clinton mætti á sýningu Spears í Las Vegas en söngkonan gat varla hamið ánægju sína með að hitta forsetaframbjóðandann. Hún sagði Hillary hafa magnaða nærveru og að það væri sannur heiður að fá að hitta hana.Azelia BanksDonald Trump:Tom Brady Það kom mörgum á óvart að ruðningsboltamaðurinn lýsti yfir stuðningi við Trump. Hann lét þau orð falla við fjölmiðla að hann hefði trú á því að Trump yrði frábær forseti.Azealia Banks Rapparinn umdeildi hefur lýst því yfir á Twitter að hún styðji Trump. Hún telur hann vera þann eina sem virkilega þori að gera róttækar breytingar og þrátt fyrir að Donald sé vond manneskja þá séu Bandaríkin líka vond og þess vegna myndi Donald passa vel sem forseti.Susan SarandonBernie Sanders:Sarah Silverman Fyrr í vikunni birti uppistandarinn myndband af sér þar sem hún útskýrir fyrir aðdáendum sínum af hverju hún ætlar að kjósa Sanders. Hún hefur einnig mætt á framboðsfundi með Sanders og kynnt hann á svið.Justin Long Leikarinn deildi skýringarmynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem Clinton og Sanders voru borin saman. Undir myndina skrifaði hann: „Forseti sem talar máli fólksins eða forseti sem talar máli bankanna, stóru fyrirtækjanna og fjölmiðanna.“Susan Sarandon Leikkonan lýsti yfir stuðningi sínum við Sanders á Facebook-síðu sinni. Hún sagði að það væri þörf forseta sem væri hugrakkur og gæti tekist á við krísur með jafnaðargeði.Caitlyn JennerTed Cruz:Caitlyn Jenner Jenner hefur látið þau orð falla að henni líki vel við Ted Cruz. Það þótti einkennilegt að hún lýsti yfir stuðningi við hann þar sem Cruz þykir öfgafullur í trúarskoðunum og hefur verið þröngsýnn hvað varðar réttindi transfólks.Nordicphotos/AFPVísir/AFPNordicphotos/AFP Donald Trump Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
Í haust fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru tilvonandi frambjóðendur aftur á móti að berjast um útnefningu stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Demókrata- og Repúblikanaflokksins. Þau sem þykja líklegust eru Hillary Clinton og Bernie Sanders fyrir Demókratana og Donald Trump og Ted Cruz fyrir Repúblíkana. Britney SpearsHillary Clinton:George Clooney Leikarinn kunni hefur opinberlega lýst yfir stuðningi sínum við Clinton. Hann hefur meðal annars látið þau orð falla að hún sé „eina fullorðna manneskjan í herberginu“ þar sem hún er sú eina sem geti talað af reynslu. Hann hefur einnig haldið fjáröflunarboð á heimili sínu til styrktar Clinton.Kendall Jenner Þekktasta fyrirsætan í heiminum í dag hefur lýst yfir stuðningi við Clinton meðal annars á Instagram. Þar sagði hún að Hillary væri á leið í sögubækurnar og hún ætti skilið að verða forseti.Britney Spears Hillary Clinton mætti á sýningu Spears í Las Vegas en söngkonan gat varla hamið ánægju sína með að hitta forsetaframbjóðandann. Hún sagði Hillary hafa magnaða nærveru og að það væri sannur heiður að fá að hitta hana.Azelia BanksDonald Trump:Tom Brady Það kom mörgum á óvart að ruðningsboltamaðurinn lýsti yfir stuðningi við Trump. Hann lét þau orð falla við fjölmiðla að hann hefði trú á því að Trump yrði frábær forseti.Azealia Banks Rapparinn umdeildi hefur lýst því yfir á Twitter að hún styðji Trump. Hún telur hann vera þann eina sem virkilega þori að gera róttækar breytingar og þrátt fyrir að Donald sé vond manneskja þá séu Bandaríkin líka vond og þess vegna myndi Donald passa vel sem forseti.Susan SarandonBernie Sanders:Sarah Silverman Fyrr í vikunni birti uppistandarinn myndband af sér þar sem hún útskýrir fyrir aðdáendum sínum af hverju hún ætlar að kjósa Sanders. Hún hefur einnig mætt á framboðsfundi með Sanders og kynnt hann á svið.Justin Long Leikarinn deildi skýringarmynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem Clinton og Sanders voru borin saman. Undir myndina skrifaði hann: „Forseti sem talar máli fólksins eða forseti sem talar máli bankanna, stóru fyrirtækjanna og fjölmiðanna.“Susan Sarandon Leikkonan lýsti yfir stuðningi sínum við Sanders á Facebook-síðu sinni. Hún sagði að það væri þörf forseta sem væri hugrakkur og gæti tekist á við krísur með jafnaðargeði.Caitlyn JennerTed Cruz:Caitlyn Jenner Jenner hefur látið þau orð falla að henni líki vel við Ted Cruz. Það þótti einkennilegt að hún lýsti yfir stuðningi við hann þar sem Cruz þykir öfgafullur í trúarskoðunum og hefur verið þröngsýnn hvað varðar réttindi transfólks.Nordicphotos/AFPVísir/AFPNordicphotos/AFP
Donald Trump Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira