Irina sjötti íslenski keppandinn á ÓL í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2016 09:19 Irina Sazonova fagnar árangri sínum með Vladimir Antonov þjálfara og Berglindi Pétursdóttur sjúkraþjálfara. Mynd/Fimleikasamband Íslands Irina Sazonova skrifaði í nótt nýjan kafla í sögu íslenskra fimleika þegar hún varð fyrsta íslenskan konan til að öðlast þátttökurétt á Ólympíuleikum. Irina Sazonova tryggði sér sætið á Ólympíuleikunum í Ríó með góðri frammistöðu sinni í undankeppninni sem fór einnig fram í Ríó. Irina var í fjórða keppnishóp sem var sá síðasti í keppninni í nótt. Í hennar hóp voru stúlkur frá Kanada, Jamaíka, Slóveníu og Írlandi. Irina fékk 52.931 stig og hafnaði í 38. til 39. sæti ásamt Toni-Ann Williams frá Jamaíku. Það skilaði henni farseðlinum á Ólympíuleikana í ágúst. Irina Sazonova fékk hæstu einkunnina fyrir stökk (13.866) en þá næsthæstu fyrir æfingar á tvíslá (13.533). Hún fékk síðan 12.866 fyrir æfingar á jafnvægisslá og 12.666 fyrir gólfæfingar. Hér má sjá formlegan lista yfir þær sem hafa tryggt sér sæti á ÓL í Ríó. Irina Sazonova hefur verið á Íslandi í þrjú ár en hún keppti áður fyrir Rússa. Hún varð á dögunum Íslandsmeistari í fjölþraut í fyrsta sinn og vann líka allt í boði með Ármanni á þessu tímabili. Hún verður eins og áður sagði fyrsta íslenska konan til þess að keppa á Ólympíuleikum og hún er einnig fyrsti íslenski fimleikmaðurinn til að keppa á leikunum síðan 2004. Rúnar Alexandersson keppti á þremur Ólympíuleikum, í Atlanta 1996, í Sydney 2000 og í Aþenu 2004. Nú hafa sex íþróttamenn tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Ríó en það eru frjálsíþróttakonurnar Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir og sundólkið Anton Sveinn McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir. Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Sjá meira
Irina Sazonova skrifaði í nótt nýjan kafla í sögu íslenskra fimleika þegar hún varð fyrsta íslenskan konan til að öðlast þátttökurétt á Ólympíuleikum. Irina Sazonova tryggði sér sætið á Ólympíuleikunum í Ríó með góðri frammistöðu sinni í undankeppninni sem fór einnig fram í Ríó. Irina var í fjórða keppnishóp sem var sá síðasti í keppninni í nótt. Í hennar hóp voru stúlkur frá Kanada, Jamaíka, Slóveníu og Írlandi. Irina fékk 52.931 stig og hafnaði í 38. til 39. sæti ásamt Toni-Ann Williams frá Jamaíku. Það skilaði henni farseðlinum á Ólympíuleikana í ágúst. Irina Sazonova fékk hæstu einkunnina fyrir stökk (13.866) en þá næsthæstu fyrir æfingar á tvíslá (13.533). Hún fékk síðan 12.866 fyrir æfingar á jafnvægisslá og 12.666 fyrir gólfæfingar. Hér má sjá formlegan lista yfir þær sem hafa tryggt sér sæti á ÓL í Ríó. Irina Sazonova hefur verið á Íslandi í þrjú ár en hún keppti áður fyrir Rússa. Hún varð á dögunum Íslandsmeistari í fjölþraut í fyrsta sinn og vann líka allt í boði með Ármanni á þessu tímabili. Hún verður eins og áður sagði fyrsta íslenska konan til þess að keppa á Ólympíuleikum og hún er einnig fyrsti íslenski fimleikmaðurinn til að keppa á leikunum síðan 2004. Rúnar Alexandersson keppti á þremur Ólympíuleikum, í Atlanta 1996, í Sydney 2000 og í Aþenu 2004. Nú hafa sex íþróttamenn tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Ríó en það eru frjálsíþróttakonurnar Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir og sundólkið Anton Sveinn McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir.
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Sjá meira