Gunnar Nelson: Góð tilbreyting að undirbúa sig fyrir bardaga heima á Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2016 08:45 Gunnar Nelson berst næst í Rotterdam áttunda maí. vísir/getty Í dag eru 37 dagar þar til Gunnar Nelson stígur aftur í búrið og mætir Rússanum Albert Tumenov á fyrsta UFC-bardagakvöldi sögunnar í Hollandi, nánar til tekið í Rotterdam. Gunnar tapaði síðasta bardaga fyrir Demian Maia í Las Vegas en hann er nú búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum sínum og verður að ganga frá Tumenov í Rotterdam eftir rúman mánuð. „Albert verður erfiður andstæðingur. Hann er góður boxari og ákafur bardagamaður sem er góður með höndunum. Ég hlakka til að mæta honum og halda áfram að þróast sem bardagamaður,“ segir Gunnar í viðtali við Sport360.John Kavanagh hefur þjálfað Gunnar síðan hann var 19 ára.VísirÆfir alltaf sjálfur Síðustu tveir bardagar Gunnars fóru fram í Las Vegas og fór stærstur hluti undirbúningsins fyrir þá báða fram í Ameríku. Nú er Gunnar hér heima með góða gesti til að hjálpa sér við undirbúninginn. „Æfingar hafa gengið mjög vel. Við höfum fengið að undirbúa okkur á Íslandi til tilbreytingar sem er mjög gaman. Stundum æfum við tvisvar á dag,“ segir Gunnar. „Ég er líka alltaf að æfa sjálfur. Ég reyni alltaf að vera tilbúinn. Þetta er áframhaldandi verkefni hjá mér og ég er alltaf að reyna að læra nýja hluti. Ég undirbý mig aldrei fyrir einhvern ákveðinn bardaga. Ég treysti bara á minn leik og held mér í formi.“Þremur vikum áður en Gunnar heldur til Rotterdam stoppar hann í Dyflinni þar sem John Kavanagh, þjálfari hans og Conors McGregors, fínstillir það sem vantar upp á fyrir bardagann mikilvæga. Kavanagh fann Gunnar á gólfglímumóti í Mjölni þegar hann var 19 ára og hefur Íslendingurinn æft mikið undir handleiðslu Írans allar götur síðan. „Hann hefur haft mikil áhrif á mig,“ segir Gunnar um Kavanagh. „John var fyrsti MMA-þjálfarinn minn. Hann hefur mjög næmt auga fyrir íþróttinni.“ „Samband okkar er mjög gott og hann er frábært að sjá hluti sem henta mínum leik og það sem ég þarf að bæta. Hann er þjálfarinn minn og verður það um ókomna tíð,“ segir Gunnar Nelson. MMA Tengdar fréttir Handviss um að Gunnar geti orðið UFC-meistari John Kavanagh hefur enn tröllatrú á sínum manni þrátt fyrir tap í síðasta bardaga. 25. mars 2016 21:00 Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00 Skilur ekki af hverju Rory MacDonald fær minna borgað en Gunnar Greinarhöfundur segir að sumir UFC-bardagakappar séu varir um sig vegna peningamála innan UFC. 17. mars 2016 12:00 Strákarnir sem ætla að koma Gunnari Nelson í rétta bardagagírinn Gunnar Nelson er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi bardaga á móti Rússanum Albert Tumenov en þeir munu berjast í Rotterdam í Holland 8. maí næstkomandi. 15. mars 2016 08:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira
Í dag eru 37 dagar þar til Gunnar Nelson stígur aftur í búrið og mætir Rússanum Albert Tumenov á fyrsta UFC-bardagakvöldi sögunnar í Hollandi, nánar til tekið í Rotterdam. Gunnar tapaði síðasta bardaga fyrir Demian Maia í Las Vegas en hann er nú búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum sínum og verður að ganga frá Tumenov í Rotterdam eftir rúman mánuð. „Albert verður erfiður andstæðingur. Hann er góður boxari og ákafur bardagamaður sem er góður með höndunum. Ég hlakka til að mæta honum og halda áfram að þróast sem bardagamaður,“ segir Gunnar í viðtali við Sport360.John Kavanagh hefur þjálfað Gunnar síðan hann var 19 ára.VísirÆfir alltaf sjálfur Síðustu tveir bardagar Gunnars fóru fram í Las Vegas og fór stærstur hluti undirbúningsins fyrir þá báða fram í Ameríku. Nú er Gunnar hér heima með góða gesti til að hjálpa sér við undirbúninginn. „Æfingar hafa gengið mjög vel. Við höfum fengið að undirbúa okkur á Íslandi til tilbreytingar sem er mjög gaman. Stundum æfum við tvisvar á dag,“ segir Gunnar. „Ég er líka alltaf að æfa sjálfur. Ég reyni alltaf að vera tilbúinn. Þetta er áframhaldandi verkefni hjá mér og ég er alltaf að reyna að læra nýja hluti. Ég undirbý mig aldrei fyrir einhvern ákveðinn bardaga. Ég treysti bara á minn leik og held mér í formi.“Þremur vikum áður en Gunnar heldur til Rotterdam stoppar hann í Dyflinni þar sem John Kavanagh, þjálfari hans og Conors McGregors, fínstillir það sem vantar upp á fyrir bardagann mikilvæga. Kavanagh fann Gunnar á gólfglímumóti í Mjölni þegar hann var 19 ára og hefur Íslendingurinn æft mikið undir handleiðslu Írans allar götur síðan. „Hann hefur haft mikil áhrif á mig,“ segir Gunnar um Kavanagh. „John var fyrsti MMA-þjálfarinn minn. Hann hefur mjög næmt auga fyrir íþróttinni.“ „Samband okkar er mjög gott og hann er frábært að sjá hluti sem henta mínum leik og það sem ég þarf að bæta. Hann er þjálfarinn minn og verður það um ókomna tíð,“ segir Gunnar Nelson.
MMA Tengdar fréttir Handviss um að Gunnar geti orðið UFC-meistari John Kavanagh hefur enn tröllatrú á sínum manni þrátt fyrir tap í síðasta bardaga. 25. mars 2016 21:00 Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00 Skilur ekki af hverju Rory MacDonald fær minna borgað en Gunnar Greinarhöfundur segir að sumir UFC-bardagakappar séu varir um sig vegna peningamála innan UFC. 17. mars 2016 12:00 Strákarnir sem ætla að koma Gunnari Nelson í rétta bardagagírinn Gunnar Nelson er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi bardaga á móti Rússanum Albert Tumenov en þeir munu berjast í Rotterdam í Holland 8. maí næstkomandi. 15. mars 2016 08:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira
Handviss um að Gunnar geti orðið UFC-meistari John Kavanagh hefur enn tröllatrú á sínum manni þrátt fyrir tap í síðasta bardaga. 25. mars 2016 21:00
Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00
Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00
Skilur ekki af hverju Rory MacDonald fær minna borgað en Gunnar Greinarhöfundur segir að sumir UFC-bardagakappar séu varir um sig vegna peningamála innan UFC. 17. mars 2016 12:00
Strákarnir sem ætla að koma Gunnari Nelson í rétta bardagagírinn Gunnar Nelson er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi bardaga á móti Rússanum Albert Tumenov en þeir munu berjast í Rotterdam í Holland 8. maí næstkomandi. 15. mars 2016 08:00