Irina og Jón Sigurður Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleika 2. apríl 2016 17:00 Irina Sazonova úr Ármanni varð í dag Íslandsmeistari kvenna í fjölþraut í áhaldafimleikum. mynd/fimleikasamband íslands Nú rétt í þessu var að ljúka fyrri keppnisdegi á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Í dag var keppt til verðlauna í fjölþraut en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. Íslandsmeistari kvenna varð Irina Sazanova, Ármanni, en hún sigraði með nokkrum yfirburðum með 52.300 stig. Í öðru sæti var Dominiqua Belányi einnig úr Ármanni með 50.450 stig. Í þriðja sæti varð Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, með 49.950 Stig. Irina er á lokastigum undirbúnings fyrir forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó 2016 en þar mun hún keppa um þátttökurétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í ágúst á þessu ári. Árangur hennar er einstakur í íslenskri fimleikasögu og er hún fyrsta konan til að komast í undankeppnina. Sérvalið lið aðstoðarfólks mun fylgja Irinu til Ríó; Vladimir Antonov þjálfari, Berglind Pétursdóttir sjúkraþjálfari og Hlín Bjarnadóttir dómari. Hópurinn leggur af stað til Ríó 12. Apríl en keppnisdagurinn er 16. apríl. Allt er lagt í sölurnar til að tryggja Íslandi sitt fyrast sæti á Ólympíuleikum í áhaldafimleikum kvenna. Íslandsmeistari karla varð Jón Sigurður Gunnarsson, Ármanni, en hann sigraði nokkuð örugglega með 75.469 stig. Í öðru sæti varð Hrannar Jónsson, Gerplu, með 70.402 stig. Í þriðja sæti varð svo Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerplu, með 65.302 stig. Í unglingaflokki kvenna sigraði Margrét Lea Kristinnsdóttir, Björk og í unglingaflokki karla sigraði Jónas Ingi Þórirsson. Úrslit: Fjölþraut kvenna 1 Irina Sazonova, Ármann, 52.300 stig. 2 Dominiqua Belányi, Ármann, 50.450 stig. 3 Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, 49.950 stig. Fjölþraut unglingaflokkur kvenna 1 Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk, 52.200 stig. 2 Thelma Rún Guðjónsdóttir, Fylkir, 48.600 stig. 3 Katharina Sibylla Jóhannsdóttir, Fylkir, 48.550 stig. Fjölþraut karla 1 Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann, 75.469 stig. 2 Hrannar Jónsson, Gerpla, 70.402 stig. 3 Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerpla, 65.302 stig. Fjölþraut unglingaflokkur karla 1 Jónas Ingi Þórisson, Ármann, 72.434 stig. 2 Aron Freyr Axelsson, Ármann, 70.301 stig. 3 Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla, 66.034 stig. Keppni heldur áfram á morgun á einstökum áhöldum og hefst kl. 13:00 Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Nú rétt í þessu var að ljúka fyrri keppnisdegi á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Í dag var keppt til verðlauna í fjölþraut en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. Íslandsmeistari kvenna varð Irina Sazanova, Ármanni, en hún sigraði með nokkrum yfirburðum með 52.300 stig. Í öðru sæti var Dominiqua Belányi einnig úr Ármanni með 50.450 stig. Í þriðja sæti varð Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, með 49.950 Stig. Irina er á lokastigum undirbúnings fyrir forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó 2016 en þar mun hún keppa um þátttökurétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í ágúst á þessu ári. Árangur hennar er einstakur í íslenskri fimleikasögu og er hún fyrsta konan til að komast í undankeppnina. Sérvalið lið aðstoðarfólks mun fylgja Irinu til Ríó; Vladimir Antonov þjálfari, Berglind Pétursdóttir sjúkraþjálfari og Hlín Bjarnadóttir dómari. Hópurinn leggur af stað til Ríó 12. Apríl en keppnisdagurinn er 16. apríl. Allt er lagt í sölurnar til að tryggja Íslandi sitt fyrast sæti á Ólympíuleikum í áhaldafimleikum kvenna. Íslandsmeistari karla varð Jón Sigurður Gunnarsson, Ármanni, en hann sigraði nokkuð örugglega með 75.469 stig. Í öðru sæti varð Hrannar Jónsson, Gerplu, með 70.402 stig. Í þriðja sæti varð svo Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerplu, með 65.302 stig. Í unglingaflokki kvenna sigraði Margrét Lea Kristinnsdóttir, Björk og í unglingaflokki karla sigraði Jónas Ingi Þórirsson. Úrslit: Fjölþraut kvenna 1 Irina Sazonova, Ármann, 52.300 stig. 2 Dominiqua Belányi, Ármann, 50.450 stig. 3 Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, 49.950 stig. Fjölþraut unglingaflokkur kvenna 1 Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk, 52.200 stig. 2 Thelma Rún Guðjónsdóttir, Fylkir, 48.600 stig. 3 Katharina Sibylla Jóhannsdóttir, Fylkir, 48.550 stig. Fjölþraut karla 1 Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann, 75.469 stig. 2 Hrannar Jónsson, Gerpla, 70.402 stig. 3 Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerpla, 65.302 stig. Fjölþraut unglingaflokkur karla 1 Jónas Ingi Þórisson, Ármann, 72.434 stig. 2 Aron Freyr Axelsson, Ármann, 70.301 stig. 3 Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla, 66.034 stig. Keppni heldur áfram á morgun á einstökum áhöldum og hefst kl. 13:00
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira