Hann fjarlægði tístið nokkru síðar þegar honum bárust ábendingar um að þýðingaforritið Google Translate hefði brugðið fæti fyrir hann.

„Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“
Ef þessi orð eru sett inn í Google Translate verður niðurstaðan:
„The Prime Minister will immediately resign and the government all to leave“
Snowden sem er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Twitter dró tístið sitt til baka og gerði í kjölfarið grín að öllu saman.
That time when newsrooms had nobody who spoke Icelandic. https://t.co/lJfmPLLO0Z
— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016
The exact moment Iceland's PM realizes journalists found his secret: https://t.co/XUaUMVmIm9 #Cashljós #PanamaPapers pic.twitter.com/rp29gGGTp1
— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016