Haffi ánægður með Sigrúnu: Gaman að sjá konu klæðast grænu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2016 12:52 Haffi Haff þekkir tískuna betur en flestir. vísir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknar, var í nokkuð sérstöku viðtali við fréttastofu RÚV í morgun og hefur viðtalið vakið töluverða athygli. Veðrið á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega fallegt og var Sigrún klædd eftir því. Vorið er á næsta leyti, sólin farin að skína og því var Sigrún í fallegum grænum leðurjakka og einstökum grænum kjól. „Mér finnst alltaf gaman að sjá íslenskar konur klæðast litum,“ segir Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, en fáir þekkja tískuna betur en Haffi. „Græna litnum fylgir heppni,“ segir Haffi og bætir við „hopefully, she will „Get Lucky“. Hér að neðan má sjá gif af því hvernig Sigrún bar sig í Alþingishúsinu í morgun Tíska og hönnun Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknar, var í nokkuð sérstöku viðtali við fréttastofu RÚV í morgun og hefur viðtalið vakið töluverða athygli. Veðrið á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega fallegt og var Sigrún klædd eftir því. Vorið er á næsta leyti, sólin farin að skína og því var Sigrún í fallegum grænum leðurjakka og einstökum grænum kjól. „Mér finnst alltaf gaman að sjá íslenskar konur klæðast litum,“ segir Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, en fáir þekkja tískuna betur en Haffi. „Græna litnum fylgir heppni,“ segir Haffi og bætir við „hopefully, she will „Get Lucky“. Hér að neðan má sjá gif af því hvernig Sigrún bar sig í Alþingishúsinu í morgun
Tíska og hönnun Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira