#Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2016 18:15 Twitter-notendur eru þekktir fyrir að geta gert grín að nánast hverju sem er og sést það best þegar stórviðburður eru í beinni útsendingu. Dæmin eru fjölmörg og ber þar helst að #12stig í kringum Eurovision auk þess sem að húmorinn lak af Twitter í tengslum við þættina Ófærð sem sýndir voru á dögunum. Það er þó annað upp á teningnum í dag. Um átta þúsund manns eru nú staddir á Austurvelli til þess að krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér. Á Twitter heldur myllumerkið #cashljos áfram að vera notað vegna mótmælanna og þegar rennt er yfir tístin sem þar birtast er ljóst að alvaran er mikil og íslenskir tístarar virðast vera þungt hugsi yfir framvindu Wintris-málsins.Hér fyrir neðan má sjá nokkur vel valin tíst og umræðuna á #cashljos í heild sinni.Ég mætti hálftíma of seint og ÉG KEMST LÍKAMLEGA EKKI INN Á AUSTURVÖLL! #cashljós— Fríða Þorkels (@Fravikid) April 4, 2016 Seriously did not see this many people protesting during the 2008 economic collapse. #cashljós #panamapapers pic.twitter.com/CJNo7fJEoR— Anonymous (@AnonyMobLife) April 4, 2016 People throwing eggs at @Althingi. The view from the inside. #panamapapers #iceland #panamaleaks #cashljós pic.twitter.com/HHI5epxvco— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) April 4, 2016 @logreglan Ætlaði að mótmæla en komst ekki alveg inn á Austurvöll vegna þrengsla. Munið að telja mig samt með. #cashljos— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) April 4, 2016 Kemst ekki á Austurvöll en fylgist með öllu. #austurvöllur #cashljós #ALLTFÓLKIÐ pic.twitter.com/wxksPyFy0n— Sævar Þór H. (@saevarth) April 4, 2016 Tók með mér frábæra bók um tvo góða vini sem langar svo til Panama. SDG og BB, mæli með henni. #ALLTFÓLKIÐ #Cashljós pic.twitter.com/weWhtZhcrl— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 4, 2016 #cashljos Tweets Panama-skjölin Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Twitter-notendur eru þekktir fyrir að geta gert grín að nánast hverju sem er og sést það best þegar stórviðburður eru í beinni útsendingu. Dæmin eru fjölmörg og ber þar helst að #12stig í kringum Eurovision auk þess sem að húmorinn lak af Twitter í tengslum við þættina Ófærð sem sýndir voru á dögunum. Það er þó annað upp á teningnum í dag. Um átta þúsund manns eru nú staddir á Austurvelli til þess að krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér. Á Twitter heldur myllumerkið #cashljos áfram að vera notað vegna mótmælanna og þegar rennt er yfir tístin sem þar birtast er ljóst að alvaran er mikil og íslenskir tístarar virðast vera þungt hugsi yfir framvindu Wintris-málsins.Hér fyrir neðan má sjá nokkur vel valin tíst og umræðuna á #cashljos í heild sinni.Ég mætti hálftíma of seint og ÉG KEMST LÍKAMLEGA EKKI INN Á AUSTURVÖLL! #cashljós— Fríða Þorkels (@Fravikid) April 4, 2016 Seriously did not see this many people protesting during the 2008 economic collapse. #cashljós #panamapapers pic.twitter.com/CJNo7fJEoR— Anonymous (@AnonyMobLife) April 4, 2016 People throwing eggs at @Althingi. The view from the inside. #panamapapers #iceland #panamaleaks #cashljós pic.twitter.com/HHI5epxvco— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) April 4, 2016 @logreglan Ætlaði að mótmæla en komst ekki alveg inn á Austurvöll vegna þrengsla. Munið að telja mig samt með. #cashljos— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) April 4, 2016 Kemst ekki á Austurvöll en fylgist með öllu. #austurvöllur #cashljós #ALLTFÓLKIÐ pic.twitter.com/wxksPyFy0n— Sævar Þór H. (@saevarth) April 4, 2016 Tók með mér frábæra bók um tvo góða vini sem langar svo til Panama. SDG og BB, mæli með henni. #ALLTFÓLKIÐ #Cashljós pic.twitter.com/weWhtZhcrl— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 4, 2016 #cashljos Tweets
Panama-skjölin Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira