Óli Stefáns með bronsstrákana í Póllandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2016 13:00 Ólafur Stefánsson. Vísir/Ernir Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. Riðill íslenska liðsins fer fram í Kielce í Póllandi og spila þar Pólland, Ítalía og Búlgaría ásamt íslenska liðinu um tvö laus sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku í ágúst. Íslenska liðið spilar fyrsta leikinn á móti heimamönnum á föstudaginn en mætir svo Búlgörum á laugardeginum og Ítalíu og á sunnudeginum. Strákarnir í liðinu voru flestir með 18 ára landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar þar sem íslenska liðið vann bronsverðlaun eftir sigur á Spánverjum í leiknum um þriðja sætið. Leikir íslenska liðsins (íslenskar tímasetningar): Föstudagur 8.apríl kl. 16.00 ÍSLAND - Pólland Laugardagur 9.apríl kl. 14.00 ÍSLAND - Búlgaría Sunnudagur 10.apríl kl. 10.00 ÍSLAND - ÍtalíaÍslenski hópurinn:Markverðir: Hæð/þyngd Landsleikir/mörk Bernharð Anton Jónsson, Akureyri 185/82 0 0 Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur 193/90 32 0 Grétar Ari Guðjónsson, Haukar 191/90 39 0Aðrir leikmenn: Aron Dagur Pálsson, Grótta 200/90 35 38 Birkir Benediktsson, Afturelding 200/100 48 93 Dagur Arnarsson, ÍBV 187/85 25 33 Egill Magnússon, Team Tvis Holstebro 200/98 43 164 Elvar Örn Jónsson, Selfoss 185/82 21 32 Hákon Daði Styrmisson, Haukar 180/75 25 86 Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir 190/80 33 78 Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar 183/80 34 74 Óðinn Þór Ríkharðsson, Fram 181/82 29 128 Ómar Ingi Magnússon, Valur 184/85 40 229 Sturla Magnússon, Valur 183/86 29 34 Sveinn Jóhannsson, Fjölnir 192/91 13 59 Ýmir Örn Gíslason, Valur 192/90 23 19Starfsmenn: Sigursteinn Arndal, þjálfari Ólafur Stefánsson, þjálfari Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari Sverrir Reynisson, liðsstjóri Jóhannes Runólfsson, fararstjóri Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 06:00 Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. 10. janúar 2016 22:00 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. Riðill íslenska liðsins fer fram í Kielce í Póllandi og spila þar Pólland, Ítalía og Búlgaría ásamt íslenska liðinu um tvö laus sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku í ágúst. Íslenska liðið spilar fyrsta leikinn á móti heimamönnum á föstudaginn en mætir svo Búlgörum á laugardeginum og Ítalíu og á sunnudeginum. Strákarnir í liðinu voru flestir með 18 ára landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar þar sem íslenska liðið vann bronsverðlaun eftir sigur á Spánverjum í leiknum um þriðja sætið. Leikir íslenska liðsins (íslenskar tímasetningar): Föstudagur 8.apríl kl. 16.00 ÍSLAND - Pólland Laugardagur 9.apríl kl. 14.00 ÍSLAND - Búlgaría Sunnudagur 10.apríl kl. 10.00 ÍSLAND - ÍtalíaÍslenski hópurinn:Markverðir: Hæð/þyngd Landsleikir/mörk Bernharð Anton Jónsson, Akureyri 185/82 0 0 Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur 193/90 32 0 Grétar Ari Guðjónsson, Haukar 191/90 39 0Aðrir leikmenn: Aron Dagur Pálsson, Grótta 200/90 35 38 Birkir Benediktsson, Afturelding 200/100 48 93 Dagur Arnarsson, ÍBV 187/85 25 33 Egill Magnússon, Team Tvis Holstebro 200/98 43 164 Elvar Örn Jónsson, Selfoss 185/82 21 32 Hákon Daði Styrmisson, Haukar 180/75 25 86 Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir 190/80 33 78 Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar 183/80 34 74 Óðinn Þór Ríkharðsson, Fram 181/82 29 128 Ómar Ingi Magnússon, Valur 184/85 40 229 Sturla Magnússon, Valur 183/86 29 34 Sveinn Jóhannsson, Fjölnir 192/91 13 59 Ýmir Örn Gíslason, Valur 192/90 23 19Starfsmenn: Sigursteinn Arndal, þjálfari Ólafur Stefánsson, þjálfari Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari Sverrir Reynisson, liðsstjóri Jóhannes Runólfsson, fararstjóri
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 06:00 Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. 10. janúar 2016 22:00 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 06:00
Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. 10. janúar 2016 22:00
Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00