Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands Birgir Olgeirsson skrifar 30. mars 2016 21:48 "Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ Vísir/Instagram Bandaríski leikarinn Tyrese Gibson á vart til orð til að lýsa hrifningu sinni á náttúru Íslands. Gibson kom til landsins í gær til að leika í myndinni Fast 8 en tökur á henni hafa farið fram hér á landi undanfarnar vikur í Mývatnssveit. „Þetta er munurinn á minni selfie og þinni,“ segir Gibson í myndbandi sem hann deilir á Instagram-síðu sinni þar sem hann myndar náttúrufegurðina í Mývatnssveit. „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna,“ segir Gibson. My selfie is just a little better A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 6:53am PDT Hann segir útsýnið ólíkt öllu því sem hann hefur séð áður. www.TheBlackBookMovie.com go there now I have a surprise for the first 10 viewers - A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 9:28am PDT Hann birti einnig myndband frá bílferð sinni til Mývatnssveitar þar sem hann talar um fimm klukkustunda ferðalag og hefur því greinilega ekið frá höfuðborgarsvæðinu og norður að Mývatni. 5 hour road trip in Iceland - but there's never a dull moment I'm in motion to turn #TheBlackBook into a full feature - these scenes are so heavy it's all just flying out of me - Before I even realize it 10 pages will go by!!!!!! Inspired A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 4:13am PDT Fegurðin var svo mikil á leiðinni að hann brast í söng. You make me feel so right - the tap water out here is the freshest drinking water in the world /. Put ice in your cup and just turn in the faucet..... Iceland!!!! A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 5:20am PDT Þetta er áttunda myndin í Fast & Furious-seríunni og í fimmta skiptið sem Gibson leikur Roman Pearce. Tengdar fréttir Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48 Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40 Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19 Ráðuneytið áætlar að endurgreiða 520 milljónir vegna Fast 8 1.300 milljónir áætlaðar í endurgreiðslur vegna kvikmyndaverkefna og fær Fast 8 40 % af því. 16. mars 2016 15:25 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Sjá meira
Bandaríski leikarinn Tyrese Gibson á vart til orð til að lýsa hrifningu sinni á náttúru Íslands. Gibson kom til landsins í gær til að leika í myndinni Fast 8 en tökur á henni hafa farið fram hér á landi undanfarnar vikur í Mývatnssveit. „Þetta er munurinn á minni selfie og þinni,“ segir Gibson í myndbandi sem hann deilir á Instagram-síðu sinni þar sem hann myndar náttúrufegurðina í Mývatnssveit. „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna,“ segir Gibson. My selfie is just a little better A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 6:53am PDT Hann segir útsýnið ólíkt öllu því sem hann hefur séð áður. www.TheBlackBookMovie.com go there now I have a surprise for the first 10 viewers - A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 9:28am PDT Hann birti einnig myndband frá bílferð sinni til Mývatnssveitar þar sem hann talar um fimm klukkustunda ferðalag og hefur því greinilega ekið frá höfuðborgarsvæðinu og norður að Mývatni. 5 hour road trip in Iceland - but there's never a dull moment I'm in motion to turn #TheBlackBook into a full feature - these scenes are so heavy it's all just flying out of me - Before I even realize it 10 pages will go by!!!!!! Inspired A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 4:13am PDT Fegurðin var svo mikil á leiðinni að hann brast í söng. You make me feel so right - the tap water out here is the freshest drinking water in the world /. Put ice in your cup and just turn in the faucet..... Iceland!!!! A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 5:20am PDT Þetta er áttunda myndin í Fast & Furious-seríunni og í fimmta skiptið sem Gibson leikur Roman Pearce.
Tengdar fréttir Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48 Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40 Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19 Ráðuneytið áætlar að endurgreiða 520 milljónir vegna Fast 8 1.300 milljónir áætlaðar í endurgreiðslur vegna kvikmyndaverkefna og fær Fast 8 40 % af því. 16. mars 2016 15:25 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Sjá meira
Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48
Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40
Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53
Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45
Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19
Ráðuneytið áætlar að endurgreiða 520 milljónir vegna Fast 8 1.300 milljónir áætlaðar í endurgreiðslur vegna kvikmyndaverkefna og fær Fast 8 40 % af því. 16. mars 2016 15:25
Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00