Baráttan um Bessastaði – 11 vísur Ívar Halldórsson skrifar 21. mars 2016 12:30 Þótt orðið fyrirsæta virðist í fljótu bragði vera kvenkyns útgáfan af orðinu forseti er raunin þó allt önnur. Það þarf víst meira til en fallegt bros til að gegna embætti forseta á farsælan hátt. En hverjar eru kröfur okkar til verðandi forseta? Erum við að velja út frá vel ígrunduðum viðmiðum? Er okkur nóg að hann sé fallegur og frægur – ungur og öðruvísi? Því fleiri frambjóðendur sem stíga fram, því meira efast ég um að frambjóðendur, og í raun við sjálf sem þjóð, gerum okkur grein fyrir ábyrgð þeirri er embættinu fylgir.ForsetavísurFrambjóðendur flykkjast núí fjölmiðla og sverjaað fósturlandsins faraheillþeir fúsir munu verjaÝmsir vilja embættiðog aka hesti feitumSitur þjóð við sjónvarpiðog ruglar saman reitumFrækinn vil ég forsetannfriðsælan og góðanSiðprúðan og sællegansannsöglan og fróðanBeygja skal og bugta siger bæinn sækja gestirFánann hylla að fornum siðÍ fari hans fáir brestirMælskur talar mannamálmóðurmálsins vinurStappa kann í landann stáler stormurinn á dynurÍ stafni skútu stendur hannstyrkurinn í brúnniStefnufastur stýra kannstaðfastur í trúnniÞrætir aldrei þingmenn viðþiggur ráð með þökkumVeit að viðkvæmt embættiðer varla ætlað krökkumAuðbær virðist ábyrgð súer allir vilja þiggjaUm embættið þeir efast núsem undir feldi liggjaArkar nú á önnur miðsá sem fyrir siturYfirgefur embættiðauðmjúkur og viturSér hann kannski sig um höndef sundrast nú öll hjörðinað eigi gefi æra upp öndog ófrægi hér svörðinnHnúta ávallt heggur áhæverskur Ó. RagnarÝfist málin okkur hjávíst endurkjöri fagnar (Höf: Ívar Halldórs, 2016) Þjóðin mun sýna á spilin hvernig sem viðrar þann 15. júní. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Ívar Halldórsson Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Sjá meira
Þótt orðið fyrirsæta virðist í fljótu bragði vera kvenkyns útgáfan af orðinu forseti er raunin þó allt önnur. Það þarf víst meira til en fallegt bros til að gegna embætti forseta á farsælan hátt. En hverjar eru kröfur okkar til verðandi forseta? Erum við að velja út frá vel ígrunduðum viðmiðum? Er okkur nóg að hann sé fallegur og frægur – ungur og öðruvísi? Því fleiri frambjóðendur sem stíga fram, því meira efast ég um að frambjóðendur, og í raun við sjálf sem þjóð, gerum okkur grein fyrir ábyrgð þeirri er embættinu fylgir.ForsetavísurFrambjóðendur flykkjast núí fjölmiðla og sverjaað fósturlandsins faraheillþeir fúsir munu verjaÝmsir vilja embættiðog aka hesti feitumSitur þjóð við sjónvarpiðog ruglar saman reitumFrækinn vil ég forsetannfriðsælan og góðanSiðprúðan og sællegansannsöglan og fróðanBeygja skal og bugta siger bæinn sækja gestirFánann hylla að fornum siðÍ fari hans fáir brestirMælskur talar mannamálmóðurmálsins vinurStappa kann í landann stáler stormurinn á dynurÍ stafni skútu stendur hannstyrkurinn í brúnniStefnufastur stýra kannstaðfastur í trúnniÞrætir aldrei þingmenn viðþiggur ráð með þökkumVeit að viðkvæmt embættiðer varla ætlað krökkumAuðbær virðist ábyrgð súer allir vilja þiggjaUm embættið þeir efast núsem undir feldi liggjaArkar nú á önnur miðsá sem fyrir siturYfirgefur embættiðauðmjúkur og viturSér hann kannski sig um höndef sundrast nú öll hjörðinað eigi gefi æra upp öndog ófrægi hér svörðinnHnúta ávallt heggur áhæverskur Ó. RagnarÝfist málin okkur hjávíst endurkjöri fagnar (Höf: Ívar Halldórs, 2016) Þjóðin mun sýna á spilin hvernig sem viðrar þann 15. júní.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar