Baráttan um Bessastaði – 11 vísur Ívar Halldórsson skrifar 21. mars 2016 12:30 Þótt orðið fyrirsæta virðist í fljótu bragði vera kvenkyns útgáfan af orðinu forseti er raunin þó allt önnur. Það þarf víst meira til en fallegt bros til að gegna embætti forseta á farsælan hátt. En hverjar eru kröfur okkar til verðandi forseta? Erum við að velja út frá vel ígrunduðum viðmiðum? Er okkur nóg að hann sé fallegur og frægur – ungur og öðruvísi? Því fleiri frambjóðendur sem stíga fram, því meira efast ég um að frambjóðendur, og í raun við sjálf sem þjóð, gerum okkur grein fyrir ábyrgð þeirri er embættinu fylgir.ForsetavísurFrambjóðendur flykkjast núí fjölmiðla og sverjaað fósturlandsins faraheillþeir fúsir munu verjaÝmsir vilja embættiðog aka hesti feitumSitur þjóð við sjónvarpiðog ruglar saman reitumFrækinn vil ég forsetannfriðsælan og góðanSiðprúðan og sællegansannsöglan og fróðanBeygja skal og bugta siger bæinn sækja gestirFánann hylla að fornum siðÍ fari hans fáir brestirMælskur talar mannamálmóðurmálsins vinurStappa kann í landann stáler stormurinn á dynurÍ stafni skútu stendur hannstyrkurinn í brúnniStefnufastur stýra kannstaðfastur í trúnniÞrætir aldrei þingmenn viðþiggur ráð með þökkumVeit að viðkvæmt embættiðer varla ætlað krökkumAuðbær virðist ábyrgð súer allir vilja þiggjaUm embættið þeir efast núsem undir feldi liggjaArkar nú á önnur miðsá sem fyrir siturYfirgefur embættiðauðmjúkur og viturSér hann kannski sig um höndef sundrast nú öll hjörðinað eigi gefi æra upp öndog ófrægi hér svörðinnHnúta ávallt heggur áhæverskur Ó. RagnarÝfist málin okkur hjávíst endurkjöri fagnar (Höf: Ívar Halldórs, 2016) Þjóðin mun sýna á spilin hvernig sem viðrar þann 15. júní. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Ívar Halldórsson Mest lesið Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir skrifar Skoðun Leiðsögundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed skrifar Skoðun Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Sjá meira
Þótt orðið fyrirsæta virðist í fljótu bragði vera kvenkyns útgáfan af orðinu forseti er raunin þó allt önnur. Það þarf víst meira til en fallegt bros til að gegna embætti forseta á farsælan hátt. En hverjar eru kröfur okkar til verðandi forseta? Erum við að velja út frá vel ígrunduðum viðmiðum? Er okkur nóg að hann sé fallegur og frægur – ungur og öðruvísi? Því fleiri frambjóðendur sem stíga fram, því meira efast ég um að frambjóðendur, og í raun við sjálf sem þjóð, gerum okkur grein fyrir ábyrgð þeirri er embættinu fylgir.ForsetavísurFrambjóðendur flykkjast núí fjölmiðla og sverjaað fósturlandsins faraheillþeir fúsir munu verjaÝmsir vilja embættiðog aka hesti feitumSitur þjóð við sjónvarpiðog ruglar saman reitumFrækinn vil ég forsetannfriðsælan og góðanSiðprúðan og sællegansannsöglan og fróðanBeygja skal og bugta siger bæinn sækja gestirFánann hylla að fornum siðÍ fari hans fáir brestirMælskur talar mannamálmóðurmálsins vinurStappa kann í landann stáler stormurinn á dynurÍ stafni skútu stendur hannstyrkurinn í brúnniStefnufastur stýra kannstaðfastur í trúnniÞrætir aldrei þingmenn viðþiggur ráð með þökkumVeit að viðkvæmt embættiðer varla ætlað krökkumAuðbær virðist ábyrgð súer allir vilja þiggjaUm embættið þeir efast núsem undir feldi liggjaArkar nú á önnur miðsá sem fyrir siturYfirgefur embættiðauðmjúkur og viturSér hann kannski sig um höndef sundrast nú öll hjörðinað eigi gefi æra upp öndog ófrægi hér svörðinnHnúta ávallt heggur áhæverskur Ó. RagnarÝfist málin okkur hjávíst endurkjöri fagnar (Höf: Ívar Halldórs, 2016) Þjóðin mun sýna á spilin hvernig sem viðrar þann 15. júní.
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun
Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun