Lýðræðisumræðan ýtir við forsetaframbjóðendum Höskuldur Kári Schram skrifar 21. mars 2016 18:53 Bessastaðir Tólf einstaklingar hafa nú lýst því yfir að þeir ætli að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands og hafa aldrei verið fleiri. Í síðustu forsetakosningum voru frambjóðendurnir sex og árið 1996 voru þeir fimm en einn dró framboð sitt til baka. Frestur til að skila inn framboði ásamt meðmælalista rennur út 20. maí næstkomandi og því er ekki útilokað að enn fleiri eigi eftir að bætast í hópinn. Eva Heiða Önnudóttir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir erfitt að nefna eina skýringu á þessum aukna fjölda frambjóðenda. „Undanfarin ár hefur verið mikil umræða um lýðræðiskerfið á Íslandi t.d. með stjórnarskrármálinu osfrv. Það gæti mögulega hafa vakið kjósendur og frambjóðendur til umhugsunar um hvernig forsetaembætti við viljum sjá og hvern við viljum sjá í embættinu,“ segir Eva. Hún segir að þeir frambjóðendur sem nú þegar hafa stigið fram eigi það sameiginlegt að vilja vera sameiningartákn frekar en pólitískur forseti. „Þetta eru allt frambjóðendur sem eru í einhvers konar fegurðarsamkeppni að þeim ólöstuðum. Það hefur enginn komið fram sem er svona afgerandi pólitískur,“ segir Eva. Hún segir að pólitískur frambjóðandi gæti haft veruleg áhrif á það hvernig kosningabaráttan komi til með að þróast. Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
Tólf einstaklingar hafa nú lýst því yfir að þeir ætli að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands og hafa aldrei verið fleiri. Í síðustu forsetakosningum voru frambjóðendurnir sex og árið 1996 voru þeir fimm en einn dró framboð sitt til baka. Frestur til að skila inn framboði ásamt meðmælalista rennur út 20. maí næstkomandi og því er ekki útilokað að enn fleiri eigi eftir að bætast í hópinn. Eva Heiða Önnudóttir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir erfitt að nefna eina skýringu á þessum aukna fjölda frambjóðenda. „Undanfarin ár hefur verið mikil umræða um lýðræðiskerfið á Íslandi t.d. með stjórnarskrármálinu osfrv. Það gæti mögulega hafa vakið kjósendur og frambjóðendur til umhugsunar um hvernig forsetaembætti við viljum sjá og hvern við viljum sjá í embættinu,“ segir Eva. Hún segir að þeir frambjóðendur sem nú þegar hafa stigið fram eigi það sameiginlegt að vilja vera sameiningartákn frekar en pólitískur forseti. „Þetta eru allt frambjóðendur sem eru í einhvers konar fegurðarsamkeppni að þeim ólöstuðum. Það hefur enginn komið fram sem er svona afgerandi pólitískur,“ segir Eva. Hún segir að pólitískur frambjóðandi gæti haft veruleg áhrif á það hvernig kosningabaráttan komi til með að þróast.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira