Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 21:27 Óttast var að eyðilegging af hálfu ISIS væri mun meiri en raun bar vitni. Vísir/EPA Hinar fornu byggingar í sýrlensku borginni Palmyra eru ekki jafn mikið skemmdar og óttast var eftir skemmdarverk ISIS. Sýrlenski stjórnarherinn hefur náð tökum á borginni á ný eftir bardaga við liðsmenn ISIS. Palmyra er að finna um 200 kílómetrum norðaustur af sýrlensku höfuðborginni Damaskus. Borgin stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. ISIS-liðar höfðu framið skemmdarverk á hinum fornu hofum Palmyru og birtu myndbönd af eyðileggingunni á minjunum sem taldar eru vera ómetanlegar. Helsti fornleifafræðingur Sýrlands segist hafa fundið fyrir mikilli gleði eftir að rannsókn leiddi í ljós að skemmdirnar eru ekki jafn miklar og talið var í fyrstu. „Við bjuggumst við hinu versta en heilt yfir lítur þetta vel út,“ sagði Maamoun Abdulkarim sem fór fyrir rannsókninni á minjunum í Palmyra eftir að stjórnarherinn náði yfirráðum yfir borginni á ný. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. 31. ágúst 2015 07:26 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35 Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Fyrstu myndirnar af eyðilögðum sigurboga í Palmyra birtar Liðsmenn ISIS unnu skemmdir á sigurboganum í sýrlensku borginni fyrir nokkrum dögum. 8. október 2015 14:38 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Gervihnattamyndir staðfesta eyðileggingu Belhofsins í Palmyra Hryðjuverkasamtökin ISIS náðu Palmyra á sitt vald í maí síðastliðinn og hafa síðan skemmt nokkur forn hof. 31. ágúst 2015 22:52 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Sjá meira
Hinar fornu byggingar í sýrlensku borginni Palmyra eru ekki jafn mikið skemmdar og óttast var eftir skemmdarverk ISIS. Sýrlenski stjórnarherinn hefur náð tökum á borginni á ný eftir bardaga við liðsmenn ISIS. Palmyra er að finna um 200 kílómetrum norðaustur af sýrlensku höfuðborginni Damaskus. Borgin stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. ISIS-liðar höfðu framið skemmdarverk á hinum fornu hofum Palmyru og birtu myndbönd af eyðileggingunni á minjunum sem taldar eru vera ómetanlegar. Helsti fornleifafræðingur Sýrlands segist hafa fundið fyrir mikilli gleði eftir að rannsókn leiddi í ljós að skemmdirnar eru ekki jafn miklar og talið var í fyrstu. „Við bjuggumst við hinu versta en heilt yfir lítur þetta vel út,“ sagði Maamoun Abdulkarim sem fór fyrir rannsókninni á minjunum í Palmyra eftir að stjórnarherinn náði yfirráðum yfir borginni á ný.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. 31. ágúst 2015 07:26 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35 Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Fyrstu myndirnar af eyðilögðum sigurboga í Palmyra birtar Liðsmenn ISIS unnu skemmdir á sigurboganum í sýrlensku borginni fyrir nokkrum dögum. 8. október 2015 14:38 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Gervihnattamyndir staðfesta eyðileggingu Belhofsins í Palmyra Hryðjuverkasamtökin ISIS náðu Palmyra á sitt vald í maí síðastliðinn og hafa síðan skemmt nokkur forn hof. 31. ágúst 2015 22:52 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Sjá meira
Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. 31. ágúst 2015 07:26
Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00
Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35
Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18
ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22
Fyrstu myndirnar af eyðilögðum sigurboga í Palmyra birtar Liðsmenn ISIS unnu skemmdir á sigurboganum í sýrlensku borginni fyrir nokkrum dögum. 8. október 2015 14:38
Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38
Gervihnattamyndir staðfesta eyðileggingu Belhofsins í Palmyra Hryðjuverkasamtökin ISIS náðu Palmyra á sitt vald í maí síðastliðinn og hafa síðan skemmt nokkur forn hof. 31. ágúst 2015 22:52
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent