Bryndís Hlöðversdóttir íhugar forsetaframboð Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. mars 2016 10:15 Bryndís ætlar að leggjast undir feld og íhuga forsetaframboð alvarlega. Visir Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttarsemjari og fyrrverandi Alþingismaður íhugar nú að gefa kost á sér til embætti Forseta Íslands í komandi kosningum. „Það er alveg rétt að ég hef fengið áskoranir í þá átt og viðurkenni að þær hafa hreyft mikið við mér. Ég er að hugsa þetta af fullri alvöru,“ sagði Bryndís í samtali við Vísi í morgun „Þetta hefur ekki haft langan aðdraganda þannig að það var fyrst núna um helgina að ég lofaði fólki að gefa þessu alvöru hugsun.“ Bryndís segir ákvörðunina vera stóra þar sem hún geti komið til með að hafa áhrif á allt hennar líf og hennar nánustu. Þar af leiðandi ætli hún að taka sér nokkra taka daga til þess að skoða málið. „Ég er líka í mjög skemmtilegum og krefjandi verkefnum í mínu starfi í dag, þannig að ég þarf að íhuga það vel hvort ég sé tilbúin að setja það til hliðar. Svo eru auðvitað líka persónuleg mál sem snúa að þessu sem ég þarf að skoða“. Bryndís er lögfræðingur að mennt og starfaði sem slíkur fyrir ASÍ á árunum 1992 - 1995. Hún sat í stjórn Kvennréttindafélags Íslands á árunum 1992 - 1997 og var formaður þess síðustu tvö ár hennar þar. Bryndís sat á Alþingi Íslendinga fyrir frá 1995 - 2005, fyrst fyrir Alþýðubandalagið og síðar Samfylkinguna. Hún var formaður þingflokks Samfylkingarinnar á árunum 2001 - 2004. Einnig starfaði hún sem rektor Háskólans á Bifröst í tvö ár. Bryndís hefur starfað sem ríkissáttasemjari í tæpt ár.Starfsferill Bryndísar Bryndís er lögfræðingur að mennt og starfaði sem slíkur fyrir ASÍ á árunum 1992 - 1995. Hún sat í stjórn Kvennréttindafélags Íslands á árunum 1992 - 1997 og var formaður þess síðustu tvö ár hennar þar. Bryndís sat á Alþingi Íslendinga fyrir frá 1995 - 2005, fyrst fyrir Alþýðubandalagið og síðar Samfylkinguna. Hún var formaður þingflokks Samfylkingarinnar á árunum 2001 - 2004. Einnig starfaði hún sem rektor Háskólans á Bifröst í tvö ár. Bryndís hefur starfað sem ríkissáttasemjari í tæpt ár. Bryndís er í sambandi við Stefán Kalmansson, aðjúnkt hjá Háskólanum við Bifröst. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttarsemjari og fyrrverandi Alþingismaður íhugar nú að gefa kost á sér til embætti Forseta Íslands í komandi kosningum. „Það er alveg rétt að ég hef fengið áskoranir í þá átt og viðurkenni að þær hafa hreyft mikið við mér. Ég er að hugsa þetta af fullri alvöru,“ sagði Bryndís í samtali við Vísi í morgun „Þetta hefur ekki haft langan aðdraganda þannig að það var fyrst núna um helgina að ég lofaði fólki að gefa þessu alvöru hugsun.“ Bryndís segir ákvörðunina vera stóra þar sem hún geti komið til með að hafa áhrif á allt hennar líf og hennar nánustu. Þar af leiðandi ætli hún að taka sér nokkra taka daga til þess að skoða málið. „Ég er líka í mjög skemmtilegum og krefjandi verkefnum í mínu starfi í dag, þannig að ég þarf að íhuga það vel hvort ég sé tilbúin að setja það til hliðar. Svo eru auðvitað líka persónuleg mál sem snúa að þessu sem ég þarf að skoða“. Bryndís er lögfræðingur að mennt og starfaði sem slíkur fyrir ASÍ á árunum 1992 - 1995. Hún sat í stjórn Kvennréttindafélags Íslands á árunum 1992 - 1997 og var formaður þess síðustu tvö ár hennar þar. Bryndís sat á Alþingi Íslendinga fyrir frá 1995 - 2005, fyrst fyrir Alþýðubandalagið og síðar Samfylkinguna. Hún var formaður þingflokks Samfylkingarinnar á árunum 2001 - 2004. Einnig starfaði hún sem rektor Háskólans á Bifröst í tvö ár. Bryndís hefur starfað sem ríkissáttasemjari í tæpt ár.Starfsferill Bryndísar Bryndís er lögfræðingur að mennt og starfaði sem slíkur fyrir ASÍ á árunum 1992 - 1995. Hún sat í stjórn Kvennréttindafélags Íslands á árunum 1992 - 1997 og var formaður þess síðustu tvö ár hennar þar. Bryndís sat á Alþingi Íslendinga fyrir frá 1995 - 2005, fyrst fyrir Alþýðubandalagið og síðar Samfylkinguna. Hún var formaður þingflokks Samfylkingarinnar á árunum 2001 - 2004. Einnig starfaði hún sem rektor Háskólans á Bifröst í tvö ár. Bryndís hefur starfað sem ríkissáttasemjari í tæpt ár. Bryndís er í sambandi við Stefán Kalmansson, aðjúnkt hjá Háskólanum við Bifröst.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira