Hilmir Snær skráði sig á Tinder til að auglýsa myndina sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. mars 2016 14:07 Eflaust ráku einhverjir upp stór augu þegar Hilmir Snær Guðnason leikari birtist skyndilega á stefnumótaforritinu Tinder. vísir/vilhelm Hilmir Snær Guðnason leikari skráði sig á stefnumótaforritið Tinder í dag til að auglýsa kvikmyndina Fyrir framan annað fólk. Þar er hann skráður undir nafninu Friðrik og segist 43 ára gamall. Mbl greindi frá. „Þetta er semsagt ekki ég, heldur Friðrik Axelsson úr myndinni sem við vorum að gera, karakter úr myndinni. Hann ákvað að skella sér á Tinder því hann er bara þannig gaur,“ segir Hilmir í samtali við Vísi. Kvikmyndin er eftir Óskar Jónasson og var frumsýnd í síðasta mánuði. Hilmir fer með eitt aðalhlutverka myndarinnar og leikur einmitt umræddan Friðrik Axelsson. Segja verður að þessi markaðssetning sé nokkuð nýstárleg og eflaust hafa einhverjir rekið upp stór augu þegar þessi ástsælasti leikari landsins birtist á stefnumótaforritinu, en hann er harðgiftur. Ekki er ljóst hversu lengi Friðrik hyggst stunda slíka makaleit né hvort hún verði einhver ef því er að skipta. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. 14. desember 2015 11:37 Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15. janúar 2016 12:30 Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11. nóvember 2015 22:47 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Að drekka flókna kokteila í úthverfi Sæt dýr og hraunplattar sem borðbúnaður. 12. febrúar 2016 11:00 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Hilmir Snær Guðnason leikari skráði sig á stefnumótaforritið Tinder í dag til að auglýsa kvikmyndina Fyrir framan annað fólk. Þar er hann skráður undir nafninu Friðrik og segist 43 ára gamall. Mbl greindi frá. „Þetta er semsagt ekki ég, heldur Friðrik Axelsson úr myndinni sem við vorum að gera, karakter úr myndinni. Hann ákvað að skella sér á Tinder því hann er bara þannig gaur,“ segir Hilmir í samtali við Vísi. Kvikmyndin er eftir Óskar Jónasson og var frumsýnd í síðasta mánuði. Hilmir fer með eitt aðalhlutverka myndarinnar og leikur einmitt umræddan Friðrik Axelsson. Segja verður að þessi markaðssetning sé nokkuð nýstárleg og eflaust hafa einhverjir rekið upp stór augu þegar þessi ástsælasti leikari landsins birtist á stefnumótaforritinu, en hann er harðgiftur. Ekki er ljóst hversu lengi Friðrik hyggst stunda slíka makaleit né hvort hún verði einhver ef því er að skipta.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. 14. desember 2015 11:37 Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15. janúar 2016 12:30 Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11. nóvember 2015 22:47 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Að drekka flókna kokteila í úthverfi Sæt dýr og hraunplattar sem borðbúnaður. 12. febrúar 2016 11:00 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. 14. desember 2015 11:37
Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15. janúar 2016 12:30
Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11. nóvember 2015 22:47
Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15