Píratar ætla ekki að styðja við þinglega meðferð tillagna stjórnarskrárnefndar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. mars 2016 13:17 „Þingflokkurinn þarf að hittast og ræða málin en mér þykir líklega, miðað við hvað undan er gengið, að við munum ekki setja nafn okkar við þetta,“ segir þingmaður flokksins. Vísir/Valli Píratar ætla ekki að styðja þinglega meðferð stjórnarskrártillagna stjórnarskrárnefndar. Þetta eru niðurstöður þriggja atkvæðagreiðslna í kosningakerfi Pírata þar sem fjallað var um málið. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að niðurstaðan hafi ekki verið afgerandi. „Þetta var sett í dóm Pírata, sem hafa aðgengi að kosningakerfinu, og það hafa verið töluvert miklar umræður um þetta og við höfum verið með fullt af opnum fundum þar sem farið hefur verið ítarlega yfir hverja tillögu fyrir sig,“ segir hún um aðdragandann. „Niðurstaðan var ekki afgerandi með eða á móti, getum við sagt,“ segir hún „En þær voru allar felldar. Sú sem fékk minnstan stuðning til að halda áfram í þinglegt ferli var auðlindaákvæðistillagan.En hvað gerist í framhaldinu? „Þingflokkurinn þarf að hittast og ræða málin en mér þykir líklegast, miðað við hvað undan er gengið, að við munum ekki setja nafn okkar við þetta,“ segir hún. Tillögurnar eru ekki komnar inn í þingið en reiknað er með að reynt verði að fá alla formenn flokkanna til að standa að málin. „Stjórnarskrárnefndin er með þetta hjá sér ennþá og það er ekki búið að útfæra það hvernig þetta verði lagt fram á þingi,“ segir hún. „Mér finnst mjög ólíklegt að okkar formaður verði með í þessu,“ segir Birgitta. Tillögurnar voru afgreiddar í þremur atkvæðagreiðslum hjá Pírötum en á bilinu 170-177 greiddu atkvæði. 56-60 prósenta meirihluti var fyrir því að Píratar myndu ekki styðja að drög að frumvarpi stjórnarskrárnefndar um þjóðaratkvæðagreiðslur, fái þinglega meðferð. Alþingi Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Píratar ætla ekki að styðja þinglega meðferð stjórnarskrártillagna stjórnarskrárnefndar. Þetta eru niðurstöður þriggja atkvæðagreiðslna í kosningakerfi Pírata þar sem fjallað var um málið. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að niðurstaðan hafi ekki verið afgerandi. „Þetta var sett í dóm Pírata, sem hafa aðgengi að kosningakerfinu, og það hafa verið töluvert miklar umræður um þetta og við höfum verið með fullt af opnum fundum þar sem farið hefur verið ítarlega yfir hverja tillögu fyrir sig,“ segir hún um aðdragandann. „Niðurstaðan var ekki afgerandi með eða á móti, getum við sagt,“ segir hún „En þær voru allar felldar. Sú sem fékk minnstan stuðning til að halda áfram í þinglegt ferli var auðlindaákvæðistillagan.En hvað gerist í framhaldinu? „Þingflokkurinn þarf að hittast og ræða málin en mér þykir líklegast, miðað við hvað undan er gengið, að við munum ekki setja nafn okkar við þetta,“ segir hún. Tillögurnar eru ekki komnar inn í þingið en reiknað er með að reynt verði að fá alla formenn flokkanna til að standa að málin. „Stjórnarskrárnefndin er með þetta hjá sér ennþá og það er ekki búið að útfæra það hvernig þetta verði lagt fram á þingi,“ segir hún. „Mér finnst mjög ólíklegt að okkar formaður verði með í þessu,“ segir Birgitta. Tillögurnar voru afgreiddar í þremur atkvæðagreiðslum hjá Pírötum en á bilinu 170-177 greiddu atkvæði. 56-60 prósenta meirihluti var fyrir því að Píratar myndu ekki styðja að drög að frumvarpi stjórnarskrárnefndar um þjóðaratkvæðagreiðslur, fái þinglega meðferð.
Alþingi Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira