Eldra fólk og karlar líklegri til að styðja ríkisstjórnina Heimir Már Pétursson skrifar 11. mars 2016 18:36 Fjörtíu prósent landsmanna styðja ríkisstjórnina samkvæmt nýrri könnun 365 miðla. Karlar styðja stjórnina fremur en konur, sem og eldra fólk fremur en yngri kynslóðin. Í könnun 365 miðla sem birt er í Fréttablaðinu í dag um fylgi stjórnmálaflokkanna eru Píratar enn stærstir með rúmlega 38 prósenta fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið frá kosningum með 27,6 prósent. Flygli Samfylkingarinnar hrynur hins vegar niður í 8,2 prósent. Aðrir flokkar eru á svipuðum slóðum og áður og Björt framtíð næði ekki inn þingmanni. Samkvæmt sömu könnun styðja 40 prósent landsmanna ríkisstjórnina en sextíu prósent gera það ekki. Karlar styðja ríkisstjórnina frekar en konur eða 45 prósent karla á móti 36 prósentum kvenna. Það kemur ekki á óvart að ríkisstjórnin nýtur mikils stuðnings meðal kjósenda stjórnarflokkanna, eða hjá 96 prósent framsóknarmanna og 91 prósent sjálfstæðismanna. Þá styðja 33 prósent stuðningsfólks Bjartrar framtíðar ríkisstjórnina, en 87 prósent stuðningsmanna Samfylkingarinnar og Vinstri grænna eru andvíg stjórninni og 94 prósent kjósenda Pírata styðja ekki ríkisstjórnina. Ríkisstjórnin nýtur minnst fylgis í Reykjavík, þar sem 34 prósent styðja hana en 66 prósent ekki, 58 prósent styðja stjórnina í Norðvesturkjördæmi, 45 prósent í Norðausturkjördæmi, 52 prósent í Suðirkjördæmi en í Kraganum eins og í Reykjavík er meirihluti íbúanna, eða 63 prósent, andvíg ríkisstjórninni. Eldra fólk er líklegra til að styðja ríkisstjórnina en það yngra, þar sem 37 prósent 18 til 49 ára styðja stjórnina en 44 prósent þeirra sem eru fimmtíu ára og eldri gera það. Alþingi Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn rétt yfir kjörfylgi Stjórnarflokkarnir bæta nokkuð við sig frá könnun sem gerð var í lok janúar. Píratar gefa hins vegar lítillega eftir. Björt framtíð nær ekki að rétta úr kútnum og mælist enn án þingmanns. Ekki er hægt að mynda tveggja flokka stjórn án Pírata. 11. mars 2016 07:00 Píratar halda fylgi að mestu Viðvarandi vinsældir Pírata eru staðfestar í skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í dag um fylgi flokka. Flokkurinn hefur reyndar aðeins misst fylgi frá því í síðustu könnun blaðsins, en á því eru kannski eðlilegar skýringar. 11. mars 2016 08:54 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Fjörtíu prósent landsmanna styðja ríkisstjórnina samkvæmt nýrri könnun 365 miðla. Karlar styðja stjórnina fremur en konur, sem og eldra fólk fremur en yngri kynslóðin. Í könnun 365 miðla sem birt er í Fréttablaðinu í dag um fylgi stjórnmálaflokkanna eru Píratar enn stærstir með rúmlega 38 prósenta fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið frá kosningum með 27,6 prósent. Flygli Samfylkingarinnar hrynur hins vegar niður í 8,2 prósent. Aðrir flokkar eru á svipuðum slóðum og áður og Björt framtíð næði ekki inn þingmanni. Samkvæmt sömu könnun styðja 40 prósent landsmanna ríkisstjórnina en sextíu prósent gera það ekki. Karlar styðja ríkisstjórnina frekar en konur eða 45 prósent karla á móti 36 prósentum kvenna. Það kemur ekki á óvart að ríkisstjórnin nýtur mikils stuðnings meðal kjósenda stjórnarflokkanna, eða hjá 96 prósent framsóknarmanna og 91 prósent sjálfstæðismanna. Þá styðja 33 prósent stuðningsfólks Bjartrar framtíðar ríkisstjórnina, en 87 prósent stuðningsmanna Samfylkingarinnar og Vinstri grænna eru andvíg stjórninni og 94 prósent kjósenda Pírata styðja ekki ríkisstjórnina. Ríkisstjórnin nýtur minnst fylgis í Reykjavík, þar sem 34 prósent styðja hana en 66 prósent ekki, 58 prósent styðja stjórnina í Norðvesturkjördæmi, 45 prósent í Norðausturkjördæmi, 52 prósent í Suðirkjördæmi en í Kraganum eins og í Reykjavík er meirihluti íbúanna, eða 63 prósent, andvíg ríkisstjórninni. Eldra fólk er líklegra til að styðja ríkisstjórnina en það yngra, þar sem 37 prósent 18 til 49 ára styðja stjórnina en 44 prósent þeirra sem eru fimmtíu ára og eldri gera það.
Alþingi Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn rétt yfir kjörfylgi Stjórnarflokkarnir bæta nokkuð við sig frá könnun sem gerð var í lok janúar. Píratar gefa hins vegar lítillega eftir. Björt framtíð nær ekki að rétta úr kútnum og mælist enn án þingmanns. Ekki er hægt að mynda tveggja flokka stjórn án Pírata. 11. mars 2016 07:00 Píratar halda fylgi að mestu Viðvarandi vinsældir Pírata eru staðfestar í skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í dag um fylgi flokka. Flokkurinn hefur reyndar aðeins misst fylgi frá því í síðustu könnun blaðsins, en á því eru kannski eðlilegar skýringar. 11. mars 2016 08:54 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn rétt yfir kjörfylgi Stjórnarflokkarnir bæta nokkuð við sig frá könnun sem gerð var í lok janúar. Píratar gefa hins vegar lítillega eftir. Björt framtíð nær ekki að rétta úr kútnum og mælist enn án þingmanns. Ekki er hægt að mynda tveggja flokka stjórn án Pírata. 11. mars 2016 07:00
Píratar halda fylgi að mestu Viðvarandi vinsældir Pírata eru staðfestar í skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í dag um fylgi flokka. Flokkurinn hefur reyndar aðeins misst fylgi frá því í síðustu könnun blaðsins, en á því eru kannski eðlilegar skýringar. 11. mars 2016 08:54