Fullkominn vetur hjá Emilíu Rós Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 14:30 Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar. Mynd/Helga Hjaltadóttir Skautadrottningin Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram á Vetrarmóti ÍSS um helgina en þetta var síðasta skautamót vetrarins. Emilía Rós Ómarsdóttir setti stigamet í stuttu prógrammi á laugardaginn og fylgdi því efir með því að fá samtals 100,22 stig eftir frjálsa prógrammið og tryggja sér sigur á mótinu. Emilía Rós vann þar með öll mót vetrarins í Unglingaflokki A sem er glæsilegur árangur hjá þessari ungu skautakonu. Emilía Rós sló á laugardag stigamet í stuttu prógrammi sem Vala Rún B. Magnúsdóttir setti á bikarmóti árið 2014. Vala fékk þá 37.08 stig en Emilía Rós skautaði nánast óaðfinnanlega og fékk 38.91 stig. Þuríður Björg Björgvinsdóttir SR skilaði mjög góðu prógrammi í gær og endaði með 95.15 stig. Hún setti því mjög mikla pressu á Emilíu Rós sem skautaði síðust. Emilía lét pressuna hinsvegar ekki trufla sig og skautaði mjög vel Kristín Valdís Örnólfsdóttir úr SR, var fimmta eftir stutta prógrammið, skilaði mjög góðu frjálsu prógrammi og endaði í þriðja sætinu með 94.48 stig. Sól Torfadóttir SB setti persónulegt met á mótinu, skilaði viðmiðum ÍSS í frjálsa prógrammi og endaði í fjórða sæti með 90.46. Þetta gerði Sól á afmælisdaginn sinn. Sigurvegari í Stúlknaflokki A varð Marta María Jóhannsdóttir frá Skautafélagi Akureyrar með 77.97 stig og hefur hún, eins og Emilía Rós, sigrað í sínum flokki á öllum ÍSS mótum í vetur. Íþróttir Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Skautadrottningin Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram á Vetrarmóti ÍSS um helgina en þetta var síðasta skautamót vetrarins. Emilía Rós Ómarsdóttir setti stigamet í stuttu prógrammi á laugardaginn og fylgdi því efir með því að fá samtals 100,22 stig eftir frjálsa prógrammið og tryggja sér sigur á mótinu. Emilía Rós vann þar með öll mót vetrarins í Unglingaflokki A sem er glæsilegur árangur hjá þessari ungu skautakonu. Emilía Rós sló á laugardag stigamet í stuttu prógrammi sem Vala Rún B. Magnúsdóttir setti á bikarmóti árið 2014. Vala fékk þá 37.08 stig en Emilía Rós skautaði nánast óaðfinnanlega og fékk 38.91 stig. Þuríður Björg Björgvinsdóttir SR skilaði mjög góðu prógrammi í gær og endaði með 95.15 stig. Hún setti því mjög mikla pressu á Emilíu Rós sem skautaði síðust. Emilía lét pressuna hinsvegar ekki trufla sig og skautaði mjög vel Kristín Valdís Örnólfsdóttir úr SR, var fimmta eftir stutta prógrammið, skilaði mjög góðu frjálsu prógrammi og endaði í þriðja sætinu með 94.48 stig. Sól Torfadóttir SB setti persónulegt met á mótinu, skilaði viðmiðum ÍSS í frjálsa prógrammi og endaði í fjórða sæti með 90.46. Þetta gerði Sól á afmælisdaginn sinn. Sigurvegari í Stúlknaflokki A varð Marta María Jóhannsdóttir frá Skautafélagi Akureyrar með 77.97 stig og hefur hún, eins og Emilía Rós, sigrað í sínum flokki á öllum ÍSS mótum í vetur.
Íþróttir Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira