Enn slær í brýnu milli Trump og Fox Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2016 20:40 Donald Trump og Megyn Kelly. Vísir/Getty Deilurnar á milli Donald Trump og fréttastofu Fox News hafa kviknað upp aftur. Í harðorðri tilkynningu segir Fox að forsetaframbjóðandinn sé haldinn „ógeðfelldri þráhyggju“ gagnvart fréttakonunni Megyn Kelly. Sjálfur segir Trump að hún sé með þráhyggju gagnvart sér. Upphaf deilnanna má rekja aftur til kappræðna Repúblikana á Fox í ágúst, sem Megyn Kelly stýrði. Þá brást Trump við erfiðum spurningum Kelly með því að segja að hún hefði verið ósanngjörn við sig þar sem hún hefði verið á blæðingum. Síðan þá hefur Trump reglulega skammast yfir Kelly á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Tilefni tilkynningar Fox í gærkvöldi er þó að undanfarna daga hefur Trump margsinnis tíst um Megyn Kelly, þar sem hann skammast yfir þætti hennar og kallara hana „klikkaða“ í nánast öllum tístunum. Tístin má sjá hér að neðan. Í tilkynningunni segir að hatursfullar árásir hans gegn Kelly séu fyrir neðan virðingu manns sem vilji verða forseti Bandaríkjanna. Kelly sé framúrskarandi fréttakona og ein af leiðandi þáttastjórnendum Bandaríkjanna. „Við erum ákaflega stolt af vinnu hennar og höldum áfram að styðja hana gegn endalausum grófum og karlrembulegum árásum Trump.“ Crazy @megynkelly supposedly had lyin' Ted Cruz on her show last night. Ted is desperate and his lying is getting worse. Ted can't win!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016 Crazy @megynkelly is now complaining that @oreillyfactor did not defend her against me - yet her bad show is a total hit piece on me.Tough!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016 Highly overrated & crazy @megynkelly is always complaining about Trump and yet she devotes her shows to me. Focus on others Megyn!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016 Everybody should boycott the @megynkelly show. Never worth watching. Always a hit on Trump! She is sick, & the most overrated person on tv.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 18, 2016 "@Ma1973sk: Actually, no @FoxNews, @megynkelly has a sick obsession with Trump. Every day, every show, trashing, negative, hate.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016 Crazy @megynkelly says I don't (won't) go on her show and she still gets good ratings. But almost all of her shows are negative hits on me!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016 If crazy @megynkelly didn't cover me so much on her terrible show, her ratings would totally tank. She is so average in so many ways!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar gerðu grín að Trump í fjarveru hans Sjöundu og síðustu kappræður frambjóðenda Repúblikana fóru fram í Des Moines í nótt. 29. janúar 2016 07:13 Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34 Sanders leiðir naumlega í Iowa Bernie Sanders mælist nú með fjögurra prósentustiga forskot á Hillary Clinton í Iowaríki. Íbúar Iowa kjósa á mánudag og er það fyrsta ríkið til að kjósa í forkosningum um hver verður forsetaframbjóðandi demókrataflokksins í Bandaríkjunum. 28. janúar 2016 07:00 Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Sjá meira
Deilurnar á milli Donald Trump og fréttastofu Fox News hafa kviknað upp aftur. Í harðorðri tilkynningu segir Fox að forsetaframbjóðandinn sé haldinn „ógeðfelldri þráhyggju“ gagnvart fréttakonunni Megyn Kelly. Sjálfur segir Trump að hún sé með þráhyggju gagnvart sér. Upphaf deilnanna má rekja aftur til kappræðna Repúblikana á Fox í ágúst, sem Megyn Kelly stýrði. Þá brást Trump við erfiðum spurningum Kelly með því að segja að hún hefði verið ósanngjörn við sig þar sem hún hefði verið á blæðingum. Síðan þá hefur Trump reglulega skammast yfir Kelly á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Tilefni tilkynningar Fox í gærkvöldi er þó að undanfarna daga hefur Trump margsinnis tíst um Megyn Kelly, þar sem hann skammast yfir þætti hennar og kallara hana „klikkaða“ í nánast öllum tístunum. Tístin má sjá hér að neðan. Í tilkynningunni segir að hatursfullar árásir hans gegn Kelly séu fyrir neðan virðingu manns sem vilji verða forseti Bandaríkjanna. Kelly sé framúrskarandi fréttakona og ein af leiðandi þáttastjórnendum Bandaríkjanna. „Við erum ákaflega stolt af vinnu hennar og höldum áfram að styðja hana gegn endalausum grófum og karlrembulegum árásum Trump.“ Crazy @megynkelly supposedly had lyin' Ted Cruz on her show last night. Ted is desperate and his lying is getting worse. Ted can't win!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016 Crazy @megynkelly is now complaining that @oreillyfactor did not defend her against me - yet her bad show is a total hit piece on me.Tough!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016 Highly overrated & crazy @megynkelly is always complaining about Trump and yet she devotes her shows to me. Focus on others Megyn!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016 Everybody should boycott the @megynkelly show. Never worth watching. Always a hit on Trump! She is sick, & the most overrated person on tv.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 18, 2016 "@Ma1973sk: Actually, no @FoxNews, @megynkelly has a sick obsession with Trump. Every day, every show, trashing, negative, hate.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016 Crazy @megynkelly says I don't (won't) go on her show and she still gets good ratings. But almost all of her shows are negative hits on me!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016 If crazy @megynkelly didn't cover me so much on her terrible show, her ratings would totally tank. She is so average in so many ways!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar gerðu grín að Trump í fjarveru hans Sjöundu og síðustu kappræður frambjóðenda Repúblikana fóru fram í Des Moines í nótt. 29. janúar 2016 07:13 Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34 Sanders leiðir naumlega í Iowa Bernie Sanders mælist nú með fjögurra prósentustiga forskot á Hillary Clinton í Iowaríki. Íbúar Iowa kjósa á mánudag og er það fyrsta ríkið til að kjósa í forkosningum um hver verður forsetaframbjóðandi demókrataflokksins í Bandaríkjunum. 28. janúar 2016 07:00 Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Sjá meira
Repúblikanar gerðu grín að Trump í fjarveru hans Sjöundu og síðustu kappræður frambjóðenda Repúblikana fóru fram í Des Moines í nótt. 29. janúar 2016 07:13
Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30
Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18
Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29
Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34
Sanders leiðir naumlega í Iowa Bernie Sanders mælist nú með fjögurra prósentustiga forskot á Hillary Clinton í Iowaríki. Íbúar Iowa kjósa á mánudag og er það fyrsta ríkið til að kjósa í forkosningum um hver verður forsetaframbjóðandi demókrataflokksins í Bandaríkjunum. 28. janúar 2016 07:00
Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15
Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00
Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33