Íslenskir handboltadómarar á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 23:16 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, Vísir/Stefán Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að komast á ÓL í Ríó en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda uppi heiðri íslensks handbolta í Brasilíu í ágúst. Anton Gylfi og Jónas fengu í kvöld boð þess efnis um að dæma á leikunum í kvöld og hafa þekkst boðið en þetta staðfestir Anton í samtali við mbl.is í kvöld. Þetta verður aðeins í annað skiptið í sögunni sem Ísland á handboltadómara á Ólympíuleikum en mbl.is segir frá því að Stefán Arnarsson og Gunnar Viðarssyni hafi dæmt fyrstir á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004. „Þetta er mikill heiður fyrir okkur og íslenska handknattleiksómara um leið. Það liggur mikil vinna að baki þessum áraangri. Að dæma á Ólympíuleikum er eitthvað sem við höfum stefnt að og fórnað mjög mörgu fyrir," sagði Anton í samtali við mbl.is í kvöld. Þetta verður því afar viðburðarríkt ár fyrir þá Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson sem voru reknir heim af Heimsmeistaramóti kvenna í desember eftir mistök eftirlitsdómara leiksins. IHF gerði engan greinarmun á milli og sendi alla starfsmenn leiksins heim. Eftirlitsdómarinn gerði mistök þegar hann taldi að marklínutæknin sýndi að boltinn hafi ekki farið inn fyrir línuna og lét þá Anton og Gylfa dæma löglegt mark ógilt. Boltinn var augljóslega langt inni í markinu. Leiknum lyktaði með jafntefli, 22-22, og höfðu þessi mistök því mikil áhrif. Íslenski handboltinn Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar HSÍ: Framkoman gagnvart Antoni og Jónasi til skammar Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fréttu af því í fjölmiðlum að það væri búið að senda þá heim af HM í handbolta kvenna í Danmörku. 8. desember 2015 12:12 Mats Olsson um "markið" á HM í handbolta: Þetta er skandall Sú ákvörðun IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, að senda íslenska dómaraparið Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson heim af HM kvenna í Danmörku hefur mælst misjafnlega fyrir. 8. desember 2015 15:07 Anton og Jónas sendir heim Íslenska dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa lokið leik á HM í handbolta kvenna í Danmörku en þeir hafa verið sendir heim. 8. desember 2015 07:32 Yfirlýsing Antoni og Jónasi: Geta ekki skilið af hverju þeim er refsað á svona grimmilegan hátt Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fara yfir sína hlið á umdeilda atvikinu sem varð til þess að þeir voru sendir heim af heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 9. desember 2015 17:56 Anton og Jónas ætla ekkert að tjá sig um „markið“ | Myndband Íslenska dómaraparið var sent heim af HM kvenna í handbolta ásamt öllu starfsliði leiks Frakklands og Suður-Kóreu. 8. desember 2015 10:30 Formaður HSÍ: Anton gerði ekkert rangt Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, kennir fljótfærni eftirlitsmannsins um hvernig fór þegar íslensku dómararnir dæmdu af löglegt mark í leik Frakklands og Suður-Kóreu á HM kvenna í handbolta. 9. desember 2015 06:00 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að komast á ÓL í Ríó en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda uppi heiðri íslensks handbolta í Brasilíu í ágúst. Anton Gylfi og Jónas fengu í kvöld boð þess efnis um að dæma á leikunum í kvöld og hafa þekkst boðið en þetta staðfestir Anton í samtali við mbl.is í kvöld. Þetta verður aðeins í annað skiptið í sögunni sem Ísland á handboltadómara á Ólympíuleikum en mbl.is segir frá því að Stefán Arnarsson og Gunnar Viðarssyni hafi dæmt fyrstir á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004. „Þetta er mikill heiður fyrir okkur og íslenska handknattleiksómara um leið. Það liggur mikil vinna að baki þessum áraangri. Að dæma á Ólympíuleikum er eitthvað sem við höfum stefnt að og fórnað mjög mörgu fyrir," sagði Anton í samtali við mbl.is í kvöld. Þetta verður því afar viðburðarríkt ár fyrir þá Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson sem voru reknir heim af Heimsmeistaramóti kvenna í desember eftir mistök eftirlitsdómara leiksins. IHF gerði engan greinarmun á milli og sendi alla starfsmenn leiksins heim. Eftirlitsdómarinn gerði mistök þegar hann taldi að marklínutæknin sýndi að boltinn hafi ekki farið inn fyrir línuna og lét þá Anton og Gylfa dæma löglegt mark ógilt. Boltinn var augljóslega langt inni í markinu. Leiknum lyktaði með jafntefli, 22-22, og höfðu þessi mistök því mikil áhrif.
Íslenski handboltinn Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar HSÍ: Framkoman gagnvart Antoni og Jónasi til skammar Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fréttu af því í fjölmiðlum að það væri búið að senda þá heim af HM í handbolta kvenna í Danmörku. 8. desember 2015 12:12 Mats Olsson um "markið" á HM í handbolta: Þetta er skandall Sú ákvörðun IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, að senda íslenska dómaraparið Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson heim af HM kvenna í Danmörku hefur mælst misjafnlega fyrir. 8. desember 2015 15:07 Anton og Jónas sendir heim Íslenska dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa lokið leik á HM í handbolta kvenna í Danmörku en þeir hafa verið sendir heim. 8. desember 2015 07:32 Yfirlýsing Antoni og Jónasi: Geta ekki skilið af hverju þeim er refsað á svona grimmilegan hátt Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fara yfir sína hlið á umdeilda atvikinu sem varð til þess að þeir voru sendir heim af heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 9. desember 2015 17:56 Anton og Jónas ætla ekkert að tjá sig um „markið“ | Myndband Íslenska dómaraparið var sent heim af HM kvenna í handbolta ásamt öllu starfsliði leiks Frakklands og Suður-Kóreu. 8. desember 2015 10:30 Formaður HSÍ: Anton gerði ekkert rangt Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, kennir fljótfærni eftirlitsmannsins um hvernig fór þegar íslensku dómararnir dæmdu af löglegt mark í leik Frakklands og Suður-Kóreu á HM kvenna í handbolta. 9. desember 2015 06:00 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Formaður dómaranefndar HSÍ: Framkoman gagnvart Antoni og Jónasi til skammar Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fréttu af því í fjölmiðlum að það væri búið að senda þá heim af HM í handbolta kvenna í Danmörku. 8. desember 2015 12:12
Mats Olsson um "markið" á HM í handbolta: Þetta er skandall Sú ákvörðun IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, að senda íslenska dómaraparið Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson heim af HM kvenna í Danmörku hefur mælst misjafnlega fyrir. 8. desember 2015 15:07
Anton og Jónas sendir heim Íslenska dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa lokið leik á HM í handbolta kvenna í Danmörku en þeir hafa verið sendir heim. 8. desember 2015 07:32
Yfirlýsing Antoni og Jónasi: Geta ekki skilið af hverju þeim er refsað á svona grimmilegan hátt Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fara yfir sína hlið á umdeilda atvikinu sem varð til þess að þeir voru sendir heim af heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 9. desember 2015 17:56
Anton og Jónas ætla ekkert að tjá sig um „markið“ | Myndband Íslenska dómaraparið var sent heim af HM kvenna í handbolta ásamt öllu starfsliði leiks Frakklands og Suður-Kóreu. 8. desember 2015 10:30
Formaður HSÍ: Anton gerði ekkert rangt Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, kennir fljótfærni eftirlitsmannsins um hvernig fór þegar íslensku dómararnir dæmdu af löglegt mark í leik Frakklands og Suður-Kóreu á HM kvenna í handbolta. 9. desember 2015 06:00