ISIS einbeitir sér að þjálfun barna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. mars 2016 16:49 Hryðjuverkasamtökin sækja í auknum mæli í að þjálfa börn til hernaðar og líta á þau sem hreinræktaða vígamenn. Mynd/Skjáskot Liðsmenn ISIS vinna hörðum höndum að því að þjálfa börn til þess að mynda nýja kynslóð hryðjuverkamanna. Frá fæðingu eru trúarkennisetningar innrættar í börnunum. Í nýrri skýrslu sem studd er af Sameinuðu þjóðunum kemur fram að liðsmenn ISIS líti á þessa nýju kynslóð sem hreinræktaðri liðsmenn ISIS. Rannsakendur frá Qulliam, sérfræðingaráði sem sérhæfir sig í rannsóknum á hryðjuverkum, hafa kannað hvernig ISIS vinnur að því að fá börn til að ganga til liðs við samtökin. Allt að 50 börn frá Bretlandi alast nú upp á landsvæði ISIS auk þess sem áætlað er að um 30.000 erlendir vígamenn hafi gengið til liðs við ISIS í Sýrlandi til þess að berjast fyrir samtökin.Fjallað er ítarlega um skýrsluna sem kemur út á miðvikudaginn í næstu viku í The Guardian. Þar kemur fram að ISIS sækist sérstaklega eftir því að fá börn til þess að ganga til liðs við sig. Mörg þeirra eru í þjálfun til þess að verða njósnarar, hermenn, böðlar og jafnvel sjálfsmorðsprengjuárásarmenn. „Samtökin eyða miklum tíma í að innræta kennisetningar sínar í börnum með það að markmiði að ala upp hryðjuverkamenn framtíðarinnar. Þeir sem starfa við þetta telja að þessi börn verði betri og hreinræktaðari vígamenn vegna þess að þau alist upp við kennisetningar ISIS,“ segir í skýrslunni. Í skýrslunni kemur fram að ISIS ræni flestum börnum sem það setji í þjálfun hjá sér. Sameinuðu þjóðirnar í Írak telja að ISIS hafi rænt 800-900 börnum í Írak á undanförnum árum í þeim tilgangi að þjálfa þau til hernaðar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19. febrúar 2016 12:37 Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4. mars 2016 13:15 Hershöfðingi felldur í sjálfsmorðsárás ISIS Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp. 1. mars 2016 10:48 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Sjá meira
Liðsmenn ISIS vinna hörðum höndum að því að þjálfa börn til þess að mynda nýja kynslóð hryðjuverkamanna. Frá fæðingu eru trúarkennisetningar innrættar í börnunum. Í nýrri skýrslu sem studd er af Sameinuðu þjóðunum kemur fram að liðsmenn ISIS líti á þessa nýju kynslóð sem hreinræktaðri liðsmenn ISIS. Rannsakendur frá Qulliam, sérfræðingaráði sem sérhæfir sig í rannsóknum á hryðjuverkum, hafa kannað hvernig ISIS vinnur að því að fá börn til að ganga til liðs við samtökin. Allt að 50 börn frá Bretlandi alast nú upp á landsvæði ISIS auk þess sem áætlað er að um 30.000 erlendir vígamenn hafi gengið til liðs við ISIS í Sýrlandi til þess að berjast fyrir samtökin.Fjallað er ítarlega um skýrsluna sem kemur út á miðvikudaginn í næstu viku í The Guardian. Þar kemur fram að ISIS sækist sérstaklega eftir því að fá börn til þess að ganga til liðs við sig. Mörg þeirra eru í þjálfun til þess að verða njósnarar, hermenn, böðlar og jafnvel sjálfsmorðsprengjuárásarmenn. „Samtökin eyða miklum tíma í að innræta kennisetningar sínar í börnum með það að markmiði að ala upp hryðjuverkamenn framtíðarinnar. Þeir sem starfa við þetta telja að þessi börn verði betri og hreinræktaðari vígamenn vegna þess að þau alist upp við kennisetningar ISIS,“ segir í skýrslunni. Í skýrslunni kemur fram að ISIS ræni flestum börnum sem það setji í þjálfun hjá sér. Sameinuðu þjóðirnar í Írak telja að ISIS hafi rænt 800-900 börnum í Írak á undanförnum árum í þeim tilgangi að þjálfa þau til hernaðar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19. febrúar 2016 12:37 Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4. mars 2016 13:15 Hershöfðingi felldur í sjálfsmorðsárás ISIS Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp. 1. mars 2016 10:48 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Sjá meira
Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09
Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19. febrúar 2016 12:37
Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4. mars 2016 13:15
Hershöfðingi felldur í sjálfsmorðsárás ISIS Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp. 1. mars 2016 10:48