Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi.
Á meðal þeirra bíla sem verða notaðir í myndinni eru Lamborghini Murchielago bíll og einhverjir mjög breyttir og sérsmíðaðir bílar.
Sjá má myndirnar að neðan.