Sharapova átti hugsanlega að vita betur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2016 19:15 Það vakti heimsathygli í gær þegar tenniskonan Maria Sharapova tilkynnti að hún hefði fallið á lyfjaprófi. Hún sagðist hafa gert þau mistök að smella ekki á hlekk með lista yfir þau lyf sem færu á bannlista um áramótin. Á listanum var lyf sem hún hefur notað í tíu ár og heitir Meldonium. „Þetta lyf er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ segir Birgir Sverrisson hjá Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ en átti Sharapova að vita betur?Sjá einnig: Sharapova: Ég axla fulla ábyrgð „Það er erfitt að segja en málið er að hún ber ábyrgð á því. Íþróttamanninum ber að fylgjast með því að hann sé að taka inn lögleg lyf.“ Sharapova sagðist hafa tekið þetta lyf i tíu ár sem er áhugavert fyrir þær sakir að lyfið er bannað í Bandaríkjunum. „Þetta tiltekna lyf er aðeins framleitt í Lettlandi og aðallega notað í Austur-Evrópu. Það er bannað í Bandaríkjunum þar sem hún býr. Hugsanlega hefði hún átt að vita betur,“ segir Birgir og bætir við að fjórir til fimm hafi fallið í ár vegna notkunar á þessu lyfi. Sjá má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Birgi í heild sinni hér að ofan. Tennis Tengdar fréttir Telur að Sharapova muni spila í Ríó Yfirmaður rússneska tennissambandsins segir að yfirvofandi bann Mariu Sharapova sé bull. 8. mars 2016 13:00 Fallið hátt fyrir Sharapovu sem er tekjuhæst allra íþróttakvenna Rússneska tennisdrottningin nú þegar búin að missa risastóran styrktaraðila. 8. mars 2016 09:45 Svona greindi Sharapova frá lyfjaprófinu | Myndband Tekjuhæsta íþróttakona heims síðustu árin opinberaði í gær að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 8. mars 2016 08:21 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira
Það vakti heimsathygli í gær þegar tenniskonan Maria Sharapova tilkynnti að hún hefði fallið á lyfjaprófi. Hún sagðist hafa gert þau mistök að smella ekki á hlekk með lista yfir þau lyf sem færu á bannlista um áramótin. Á listanum var lyf sem hún hefur notað í tíu ár og heitir Meldonium. „Þetta lyf er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ segir Birgir Sverrisson hjá Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ en átti Sharapova að vita betur?Sjá einnig: Sharapova: Ég axla fulla ábyrgð „Það er erfitt að segja en málið er að hún ber ábyrgð á því. Íþróttamanninum ber að fylgjast með því að hann sé að taka inn lögleg lyf.“ Sharapova sagðist hafa tekið þetta lyf i tíu ár sem er áhugavert fyrir þær sakir að lyfið er bannað í Bandaríkjunum. „Þetta tiltekna lyf er aðeins framleitt í Lettlandi og aðallega notað í Austur-Evrópu. Það er bannað í Bandaríkjunum þar sem hún býr. Hugsanlega hefði hún átt að vita betur,“ segir Birgir og bætir við að fjórir til fimm hafi fallið í ár vegna notkunar á þessu lyfi. Sjá má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Birgi í heild sinni hér að ofan.
Tennis Tengdar fréttir Telur að Sharapova muni spila í Ríó Yfirmaður rússneska tennissambandsins segir að yfirvofandi bann Mariu Sharapova sé bull. 8. mars 2016 13:00 Fallið hátt fyrir Sharapovu sem er tekjuhæst allra íþróttakvenna Rússneska tennisdrottningin nú þegar búin að missa risastóran styrktaraðila. 8. mars 2016 09:45 Svona greindi Sharapova frá lyfjaprófinu | Myndband Tekjuhæsta íþróttakona heims síðustu árin opinberaði í gær að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 8. mars 2016 08:21 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira
Telur að Sharapova muni spila í Ríó Yfirmaður rússneska tennissambandsins segir að yfirvofandi bann Mariu Sharapova sé bull. 8. mars 2016 13:00
Fallið hátt fyrir Sharapovu sem er tekjuhæst allra íþróttakvenna Rússneska tennisdrottningin nú þegar búin að missa risastóran styrktaraðila. 8. mars 2016 09:45
Svona greindi Sharapova frá lyfjaprófinu | Myndband Tekjuhæsta íþróttakona heims síðustu árin opinberaði í gær að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 8. mars 2016 08:21