Ívar: Stærsti sigur íslenska kvennalandsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöll skrifar 24. febrúar 2016 22:01 Ívar var að vonum hæstánægður með sínar stelpur. vísir/ernir "Númer eitt, þetta er stærsti sigur íslenska kvennalandsliðsins," sagði Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hversu stór sigur Íslands á Ungverjalandi í kvöld væri í sögulegu samhengi. Íslenska liðið spilaði frábæran leik og landaði 10 stiga sigri, 87-77, sem var sá fyrsti í undankeppni EM 2017. Ívar sagði að betri sóknarleikur hafi verið lykilinn að sigri Íslands í kvöld. "Varnarleikurinn hefur alltaf verið góður hjá okkur og hann var stórkostlegur í kvöld. En í kvöld var sóknarleikurinn frábær," sagði Ívar í leikslok. "Við breyttum byrjunarliðinu, byrjuðum inn á með minna lið og ákváðum að setja Helenu í fjarkann (stöðu kraftframherja). Þær höfðu ekki lausnir við því. Hún dró sig út og fékk frí skot eins og við vorum búin að ákveða. Hún kom liðinu í gang og spilaði stórkostlega vörn á þeirra besta mann. "Heilt yfir var þetta stórkostleg frammistaða hjá liðinu." Ísland náði strax góðu forskoti og leiddi allan leikinn. Ungverjar áttu nokkur áhlaup en þau voru kraftlítil og gestirnir náðu aldrei að minnka muninn að neinu ráði. "Stærstan hluta af seinni hálfleik var munurinn 13-17 stig og alltaf þegar þær gerðu smá áhlaup gáfum við bara í. Við settum niður stór skot og fengum frábært framlag frá bekknum," sagði Ívar að lokum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Sjá meira
"Númer eitt, þetta er stærsti sigur íslenska kvennalandsliðsins," sagði Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hversu stór sigur Íslands á Ungverjalandi í kvöld væri í sögulegu samhengi. Íslenska liðið spilaði frábæran leik og landaði 10 stiga sigri, 87-77, sem var sá fyrsti í undankeppni EM 2017. Ívar sagði að betri sóknarleikur hafi verið lykilinn að sigri Íslands í kvöld. "Varnarleikurinn hefur alltaf verið góður hjá okkur og hann var stórkostlegur í kvöld. En í kvöld var sóknarleikurinn frábær," sagði Ívar í leikslok. "Við breyttum byrjunarliðinu, byrjuðum inn á með minna lið og ákváðum að setja Helenu í fjarkann (stöðu kraftframherja). Þær höfðu ekki lausnir við því. Hún dró sig út og fékk frí skot eins og við vorum búin að ákveða. Hún kom liðinu í gang og spilaði stórkostlega vörn á þeirra besta mann. "Heilt yfir var þetta stórkostleg frammistaða hjá liðinu." Ísland náði strax góðu forskoti og leiddi allan leikinn. Ungverjar áttu nokkur áhlaup en þau voru kraftlítil og gestirnir náðu aldrei að minnka muninn að neinu ráði. "Stærstan hluta af seinni hálfleik var munurinn 13-17 stig og alltaf þegar þær gerðu smá áhlaup gáfum við bara í. Við settum niður stór skot og fengum frábært framlag frá bekknum," sagði Ívar að lokum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Sjá meira