Liverpool fær miklu meiri hvíld en United fyrir seinni leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 12:39 James Milner, Philippe Coutinho og Roberto Firmino fagna sigurmarki Liverpool í gærkvöldi. Vísir/Getty Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. Það er athyglisvert að skoða leikjadagskrá liðanna tveggja í kringum Evrópuleikina sem fara fram 10. og 17. mars næstkomandi. Liverpool fær þannig viku hvíld á milli leikjanna en Manchester United þarf að spila bikarleik á móti West Ham í millitíðinni. United er samt á heimavelli og þarf því ekki að ferðast neitt. Liverpool átti að mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni þessa helgi en leiknum var frestað þar sem Chelsea er þá að spila á sama tíma við Everton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Liðin spila á sama tíma í aðdraganda fyrri leiksins en Liverpool fær þó aðeins lengri hvíld því leikur liðsins er þá nokkrum tímum á undan leik Manchester United.Leikir Manchester United í kringum Evrópuleikina við Liverpool Sunnudagur 6. mars: West Bromwich Albion (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Laugardagur 12. mars: West Ham (enski bikarinn)Fimmtudagur 17. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Sunnudagur 20. mars: Manchester City (deildin)Leikir Liverpool í kringum Evrópuleikina við Manchester United Sunnudagur 6. mars: Crystal Palace (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Manchester United (Evrópudeildin)Fimmtudagur 17. mars: Manchester United (Evrópudeildin) Laugardagur 19. mars: Southampton (deildin) Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26. febrúar 2016 12:15 Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. 25. febrúar 2016 19:45 Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00 United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. 25. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. Það er athyglisvert að skoða leikjadagskrá liðanna tveggja í kringum Evrópuleikina sem fara fram 10. og 17. mars næstkomandi. Liverpool fær þannig viku hvíld á milli leikjanna en Manchester United þarf að spila bikarleik á móti West Ham í millitíðinni. United er samt á heimavelli og þarf því ekki að ferðast neitt. Liverpool átti að mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni þessa helgi en leiknum var frestað þar sem Chelsea er þá að spila á sama tíma við Everton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Liðin spila á sama tíma í aðdraganda fyrri leiksins en Liverpool fær þó aðeins lengri hvíld því leikur liðsins er þá nokkrum tímum á undan leik Manchester United.Leikir Manchester United í kringum Evrópuleikina við Liverpool Sunnudagur 6. mars: West Bromwich Albion (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Laugardagur 12. mars: West Ham (enski bikarinn)Fimmtudagur 17. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Sunnudagur 20. mars: Manchester City (deildin)Leikir Liverpool í kringum Evrópuleikina við Manchester United Sunnudagur 6. mars: Crystal Palace (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Manchester United (Evrópudeildin)Fimmtudagur 17. mars: Manchester United (Evrópudeildin) Laugardagur 19. mars: Southampton (deildin)
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26. febrúar 2016 12:15 Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. 25. febrúar 2016 19:45 Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00 United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. 25. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26. febrúar 2016 12:15
Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. 25. febrúar 2016 19:45
Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00
United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. 25. febrúar 2016 21:45