Liverpool fær miklu meiri hvíld en United fyrir seinni leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 12:39 James Milner, Philippe Coutinho og Roberto Firmino fagna sigurmarki Liverpool í gærkvöldi. Vísir/Getty Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. Það er athyglisvert að skoða leikjadagskrá liðanna tveggja í kringum Evrópuleikina sem fara fram 10. og 17. mars næstkomandi. Liverpool fær þannig viku hvíld á milli leikjanna en Manchester United þarf að spila bikarleik á móti West Ham í millitíðinni. United er samt á heimavelli og þarf því ekki að ferðast neitt. Liverpool átti að mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni þessa helgi en leiknum var frestað þar sem Chelsea er þá að spila á sama tíma við Everton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Liðin spila á sama tíma í aðdraganda fyrri leiksins en Liverpool fær þó aðeins lengri hvíld því leikur liðsins er þá nokkrum tímum á undan leik Manchester United.Leikir Manchester United í kringum Evrópuleikina við Liverpool Sunnudagur 6. mars: West Bromwich Albion (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Laugardagur 12. mars: West Ham (enski bikarinn)Fimmtudagur 17. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Sunnudagur 20. mars: Manchester City (deildin)Leikir Liverpool í kringum Evrópuleikina við Manchester United Sunnudagur 6. mars: Crystal Palace (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Manchester United (Evrópudeildin)Fimmtudagur 17. mars: Manchester United (Evrópudeildin) Laugardagur 19. mars: Southampton (deildin) Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26. febrúar 2016 12:15 Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. 25. febrúar 2016 19:45 Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00 United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. 25. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. Það er athyglisvert að skoða leikjadagskrá liðanna tveggja í kringum Evrópuleikina sem fara fram 10. og 17. mars næstkomandi. Liverpool fær þannig viku hvíld á milli leikjanna en Manchester United þarf að spila bikarleik á móti West Ham í millitíðinni. United er samt á heimavelli og þarf því ekki að ferðast neitt. Liverpool átti að mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni þessa helgi en leiknum var frestað þar sem Chelsea er þá að spila á sama tíma við Everton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Liðin spila á sama tíma í aðdraganda fyrri leiksins en Liverpool fær þó aðeins lengri hvíld því leikur liðsins er þá nokkrum tímum á undan leik Manchester United.Leikir Manchester United í kringum Evrópuleikina við Liverpool Sunnudagur 6. mars: West Bromwich Albion (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Laugardagur 12. mars: West Ham (enski bikarinn)Fimmtudagur 17. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Sunnudagur 20. mars: Manchester City (deildin)Leikir Liverpool í kringum Evrópuleikina við Manchester United Sunnudagur 6. mars: Crystal Palace (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Manchester United (Evrópudeildin)Fimmtudagur 17. mars: Manchester United (Evrópudeildin) Laugardagur 19. mars: Southampton (deildin)
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26. febrúar 2016 12:15 Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. 25. febrúar 2016 19:45 Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00 United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. 25. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26. febrúar 2016 12:15
Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. 25. febrúar 2016 19:45
Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00
United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. 25. febrúar 2016 21:45