Hundrað uppreisnarhópar samþykkja vopnahlé Samúel Karl Ólason skrifar 26. febrúar 2016 13:52 Uppreisnarmenn við þjálfun nærri Aleppo. Vísir/AFP Hinar fjölmörgu fylkingar Free Syrian Army og aðrir uppreisnarhópar hafa samþykkt að leggja niður vopn á miðnætti í nótt að staðartíma. Klukkan tíu hér á landi. Rússar og Bandaríkin hafa miðlað milli uppreisnarhópa og stjórnvalda, en vopnahléið nær ekki til fjölmargra hópa í Sýrlandi, eins og ISIS og Nusra Front. Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. Rússar eru sakaðir um að gera fjölmargar loftárásir gegn uppreisnarmönnum í dag og í gær. Samkvæmt BBC segja yfirvöld í Moskvu að þau haldi áfram að gera loftárásir gegn „hryðjuverkamönnum“. Í sjónvarpsávarpi í Rússlandi í dag sagði Vladimir Putin að friðarferli í Sýrlandi væri flókið, en engin önnur leið væri möguleg. Hann sagði að Rússar muni þó halda áfram að gera loftárásir gegn ISIS, Nusra Front og „öðrum hryðjuverkahópum“. Hingað til virðast Rússar aldrei hafa gert greinarmun á uppreisnarhópum, eða hópum sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkahópa. Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar, óttast vestræn ríki að Rússar og Assadliðar muni nota „baráttuna gegn hryðjuverkum“ til að halda áfram árásum gegn þeim uppreisnarhópum sem enn halda landsvæði nærri Damscus, höfuðborg Sýrlands. Í ávarpi sínu sagði Putin einnig að FSB, leyniþjónusta Rússlands, hefði komið í veg fyrir árásir vígamanna Íslamska ríkisins í Rússlandi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00 Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23. febrúar 2016 16:51 Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24. febrúar 2016 10:43 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira
Hinar fjölmörgu fylkingar Free Syrian Army og aðrir uppreisnarhópar hafa samþykkt að leggja niður vopn á miðnætti í nótt að staðartíma. Klukkan tíu hér á landi. Rússar og Bandaríkin hafa miðlað milli uppreisnarhópa og stjórnvalda, en vopnahléið nær ekki til fjölmargra hópa í Sýrlandi, eins og ISIS og Nusra Front. Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. Rússar eru sakaðir um að gera fjölmargar loftárásir gegn uppreisnarmönnum í dag og í gær. Samkvæmt BBC segja yfirvöld í Moskvu að þau haldi áfram að gera loftárásir gegn „hryðjuverkamönnum“. Í sjónvarpsávarpi í Rússlandi í dag sagði Vladimir Putin að friðarferli í Sýrlandi væri flókið, en engin önnur leið væri möguleg. Hann sagði að Rússar muni þó halda áfram að gera loftárásir gegn ISIS, Nusra Front og „öðrum hryðjuverkahópum“. Hingað til virðast Rússar aldrei hafa gert greinarmun á uppreisnarhópum, eða hópum sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkahópa. Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar, óttast vestræn ríki að Rússar og Assadliðar muni nota „baráttuna gegn hryðjuverkum“ til að halda áfram árásum gegn þeim uppreisnarhópum sem enn halda landsvæði nærri Damscus, höfuðborg Sýrlands. Í ávarpi sínu sagði Putin einnig að FSB, leyniþjónusta Rússlands, hefði komið í veg fyrir árásir vígamanna Íslamska ríkisins í Rússlandi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00 Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23. febrúar 2016 16:51 Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24. febrúar 2016 10:43 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira
Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24
Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00
Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23. febrúar 2016 16:51
Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24. febrúar 2016 10:43
ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42
Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57