The Revenant með fimm verðlaun á BAFTA Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2016 17:00 The Revenant er að fá frábærar viðtökur. vísir Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins. Stórleikarinn Leonardo di Caprio fer með aðalhlutverkið í myndinni og fékk hann verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Hann hefur verið að sópa að sér verðlaunum og spurning hvort sé loksins komið að honum að fá Óskarinn. Alejandro G Inarritu, leikstjóri The Revenant, var valinn besti leikstjórinn. Jóhann Jóhannsson var tilnefndur fyrir tónlistina í myndinni Sicario en Ennio Morricone vann þau verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Hateful Eight.Hér að neðan má sjá verðlaunahafana á BAFTA: Besta myndin: The Revenant Besti leikstjóriinn: Alejandro G. Iñárritu - The Revenant Besta breska kvikmyndin: Brooklyn Besta handritið: Spotlight Besta leikkonan í aðalhlutverki: Brie Larson – Room Besti leikari í aðalhlutverki: Leonardo diCaprio - The Revenant Besta leikkonan í aukahlutverki: Kate Winslet - Steve Jobs Besta hljóðið: The Revenant Besta teiknimyndin: Inside Out Besta breska stuttmyndin: Operator Bestu búningarnir: Jenny Beavan - Mad Max, Fury Road) Besta förðun: Lesley Vanderwalt og Damian Martin - Mad Max, Fury Road Bestu tæknibrellurnar: Star Wars: The Force Awakens Besti leikari í aukahlutverki: Mark Rylance - Bridge of Spies Mest rísandi stjarnan, valið af áhorfendum: John Boyega - Star Wars Besta heimildarmyndin: Amy Besta kvikmyndin á erlendu tungumáli: Wild Tales Besta kvikmyndatakan: Emmanuel Lubezki - The Revenant Besta klippingin: Margaret Sixel - Mad Max, Fury Road Besta tónlistin: Ennio Morricone - The Hateful Eight BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins. Stórleikarinn Leonardo di Caprio fer með aðalhlutverkið í myndinni og fékk hann verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Hann hefur verið að sópa að sér verðlaunum og spurning hvort sé loksins komið að honum að fá Óskarinn. Alejandro G Inarritu, leikstjóri The Revenant, var valinn besti leikstjórinn. Jóhann Jóhannsson var tilnefndur fyrir tónlistina í myndinni Sicario en Ennio Morricone vann þau verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Hateful Eight.Hér að neðan má sjá verðlaunahafana á BAFTA: Besta myndin: The Revenant Besti leikstjóriinn: Alejandro G. Iñárritu - The Revenant Besta breska kvikmyndin: Brooklyn Besta handritið: Spotlight Besta leikkonan í aðalhlutverki: Brie Larson – Room Besti leikari í aðalhlutverki: Leonardo diCaprio - The Revenant Besta leikkonan í aukahlutverki: Kate Winslet - Steve Jobs Besta hljóðið: The Revenant Besta teiknimyndin: Inside Out Besta breska stuttmyndin: Operator Bestu búningarnir: Jenny Beavan - Mad Max, Fury Road) Besta förðun: Lesley Vanderwalt og Damian Martin - Mad Max, Fury Road Bestu tæknibrellurnar: Star Wars: The Force Awakens Besti leikari í aukahlutverki: Mark Rylance - Bridge of Spies Mest rísandi stjarnan, valið af áhorfendum: John Boyega - Star Wars Besta heimildarmyndin: Amy Besta kvikmyndin á erlendu tungumáli: Wild Tales Besta kvikmyndatakan: Emmanuel Lubezki - The Revenant Besta klippingin: Margaret Sixel - Mad Max, Fury Road Besta tónlistin: Ennio Morricone - The Hateful Eight
BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira