
Svo framarlega sem engin reynslumeiri kona ákveði að gefa aftur kost á sér í næstu kosningum.
Steingrímur J. Sigfússon er reynslumesti þingmaðurinn á yfirstandandi þingi en á hæla honum kemur Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og forseti Alþingis.
Hér til vinstri má sjá lista yfir reynslumestu þingmennina en listinn er tekinn úr Handbók Alþingis sem gefin var út eftir síðustu kosningar sem fram fóru vorið 2013.
Eftir kosningar 2017 stefnir í að Vigdís Hauksdóttir verði reyndasta þingkona landsins. pic.twitter.com/J0vzMhSgF6
— Andrés Ingi (@andresingi) February 18, 2016