
Þótti þeim félögum þetta hið fyndnast mál og verður að segjast að Colbert hefur nokkuð til síns máls, þó svo að því verði líklegast seint haldið fram að framleiðendur The Force Awakens hafi notað Schwimmer sem fyrirmynd að útliti illmennisins Kylo Ren.